LANDSRÉTTUR Dómur föstudaginn 26. júní 2020. Mál nr. 666/2018 : Ákæruvaldið (Guðrún Sveinsdóttir , settur saksóknari ) gegn X (Oddgeir Einarsson lögmaður) ( Guðrún Björg Birgisdóttir réttargæslumaður) Lykilorð Kynferðisbrot. Tilraun. Skilorð. Miskabætur. Útdráttur X var sakfelldur fyrir brot gegn 1. mgr. 194. gr., sbr. 20 gr., almennra hegningarlaga nr. 19/1940 með því að hafa reynt að hafa önnur kynferðismök en samræði við A. Við ákvörðun refsingar var litið til þess að brot X var ekki fullframið og hafði hann ekki áður gerst sekur um refsivert brot. Þá var litið til 1. og 2. töluliðar 1. mgr. 70. gr. og refsing hans ákveðin fangelsi í 15 mánuði. Í ljósi þeirra tafa sem höfðu orðið á málinu þótti rétt að frest a fullnustu 12 mánaða af refsingunni skilorðsbundið í tvö ár. Þá var X gert að greiða A 800.000 krónur í miskabætur. Dómur Landsréttar Mál þetta dæma landsréttardómararnir Jóhannes Sigurðsson og Oddný Mjöll Arnardóttir og Eggert Óskarsson , fyrrvera ndi héraðsdómari. Málsmeðferð og dómkröfur aðila 1 Ríkissaksóknari skaut málinu til Landsréttar 10. ágúst 2018 í samræmi við yfirlýsingu ákærða um áfrýjun. Áfrýjað er dómi Héraðsdóms Reykjaness 25. júlí 2018 í málinu nr. S - /2017 . 2 Ákæruvaldið krefst þess að ákærði verði sakfelldur samkvæmt ákæru og að refsing hans verði þyngd. 3 Ákærði krefst aðallega sýknu af öllum kröfum ákæruvaldsins en til vara að honum verði gerð eins væg refsing og lög leyfa. Þá krefst hann frávísunar á einkaréttarkröfu, til vara sýkn u af henni en að því frágengnu að krafan verði lækkuð. 4 Brotaþoli, A , krefst þess að ákærða verði gert að greiða henni miskabætur að fjárhæð 1.000.000 króna með vöxtum eins og dæmdir voru í héraði. 2 Málsatvik og sönnunarfærsla 5 Málsatvikum og framburði ákærða og vitna er lýst í hinum áfrýjaða dómi. Það athugast þó að brotaþoli kvað aðra yngri dætra sinna ekki hafa grátið í annað sinn er því búinn athugast að ákærði kvað eiginmann brotaþola ekki hafa greitt fyrir þegar hann hefði komið á ák ærða og spurt hvort eitthvað hefði gerst á milli hans og brotaþola. 6 Í hinum áfrýjaða dómi er ekki gerð grein fyrir skýrslu sem vitnið D , dóttir brotaþola, gaf fyrir dómi 2. september 2015 á grundvelli 1. mgr. 59. gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála en sú skýrslutaka fór fram í Barnahúsi . Þar kvaðst D hafa verið með pilti sem væri barnabarn ákærða í bústað . Hefðu þau verið að horfa á kvik mynd en síðan hefði hún farið niður og boðið móður sinni góða nótt. Kvaðst hún eftir það hafa verið að spjalla við piltinn þegar hún hefði skyndilega fengið óþægilega heyrt sagði bara æ já þetta eru bara amma og af D þá hafa farið niður stigann til bara heyrði ég eins og einhver væri að gráta . D kvað hafa móður sína liggj a þarna og halda um höfuð sitt. Kvaðst hún einungis hafa séð andlit móður sinnar og rétt niður að bringu hennar auk þess sem hún hefði séð hana gráta. Innt eftir því hvernig móðir hennar hefði verið klædd kvaðst D aftur á móti ekki hafa séð það en greindi svo frá að henni hefði síðar verið sagt að ákærði hefði klætt móður hennar úr fötunum. Þá kvaðst D einnig fyrst hafa opnað dyrnar n síðan hafa reynt að opna þær betur til að komast inn. Hefði hún þá ekki getað það en vitað mrætt sinn og hefði móðir hennar þá greint svo frá að hún hefði fengið martröð og ákærði reynt að hugga hana. D kvaðst síðar hafa heyrt B stjúpa sinn öskra nafn ákærða í f á uppskriftina í hugann, þá fattaði ég svona fyrst að þetta var, mamma fékk ekki nauðga henni eða eitthvað svoleiðis . D greindi jafnframt svo frá að daginn eftir framangreinda atburði mikið þann dag . Annars kvað D hennar hefði ekki kvatt ákærða þegar þau fóru heim. Loks kvaðst D hafa sagt föður s í num frá þessu auk frænku sinn i og vinkonu. Hún hefði þó mest rætt þetta við móður sína . 3 7 Við aðalmeðferð málsins fyrir Landsrétti g áfu ákærði , brotaþoli og vitnið D viðbótarskýrslu. Við upphaf hverrar skýrslutöku v oru spil a ð ar upptökur í hljóði og mynd af framburði þeirra fyrir héraðsdómi. Þá voru spilaðar upptökur í hljóði og mynd af framburði vitnanna E og M fyrir héraðsdómi. Niðurstaða 8 Í máli þessu er ákærða gefið að sök að hafa aðfaranótt 3. ágúst 2013 í þrígang farið inn í herbergi til brotaþola, þar sem hún svaf ölvuð í rúmi með ungum dætrum sínum, og brotið gegn henni kynferðislega eins og nánar er lýst í ákæru. Þá greinir í ákæru að brotin hafi átt sér stað í s umarhús i ákærða í landi en með vísan til 1. mgr. 180. gr. laga nr. 88/2008 og forsendna hins áfrýjaða dóms verður lagt til grundvallar að sumarhúsið sé í landi í sama sveitarfélagi . 9 Í málinu nýtur ekki gagna um að brotaþoli hafi leitað sér aðstoðar á grundvelli þess að hafa orðið fyrir kynferðisbroti, hvorki í kjölfar atburða í ágúst 2013 né síðar. Þá fór ekki fram lögreglurannsókn á vettvangi. Eins og greinir í hinum áfrýjaða dómi er því við sönnunarfærslu í málinu fyrst og fremst við framburð ákærða, brotaþola og vitna að styðjast. Þá verður fallist á það með héraðsdómi að við mat á sönnunargildi þess framburðar verði að hafa í huga þann tíma sem liðinn var frá atburðum samkvæmt ákær u til þess er lögregluskýrslur voru teknar og aðalmeðferð málsins fór fram í héraði. Einnig er til þess að líta að vitnið D gaf fyrst skýrslu fyrir dómi í Barnahúsi um tveimur árum eftir umrædda atburði. 10 Ákærði hefur staðfastlega neitað sök og sagt allt se m gerst hafi milli sín og brotaþola hafa verið með hennar samþykki. Það athugast aftur á móti að við fyrstu skýrslutöku hjá lögreglu kannaðist hann ekki við að D hefði komið að sér og brotaþola umrætt reindi hann svo frá að brotaþoli hefði kallað á hann til að fá hann til að opna glugga en nefndi ekki viðgerð ir á ofni. Er framburður D í Barnahúsi var síðar borinn undir hann hjá lögreglu kvaðst hann aftur á móti kannast við að hún hefði komið inn í herbe rgið til þeirra en kvað rangt að brotaþoli hefði þá verið grátandi. Þá kvaðst ákærði ekki muna hvort D hefði sagt eitthvað þegar hún kom inn í herbergið. Í héraði gaf ákærði aftur á móti þá skýringu á veru sinni inni hjá brotaþola á þeim tímapunkti að hann hefði verið þar að gera við ofn. Kvaðst hann nánar tiltekið hafa opnað glugga og þar sem það hefði verið gerst þeir ra . Síðan hefði D komið að þeim og beðið um eitthvað sem brotaþoli hefði neitað en þá Hefði brotaþoli verið al lsnakin þegar hann kom inn í herbergið til hennar í upphafi en klætt sig í föt fljótlega eftir að hún fór aftur inn í herbergið að atlotum þeirra loknum. Sjálfur hefði ákærði verið á nærbuxunum einum fata. Ákærði var síðar í skýrslutökunni inntur nánar eft ir því hvenær D hefði komið 4 herberginu hjá brotaþola og kvað það hafa gerst að loknum atlotum þeirra á milli . Þá kannaðist hann ekki við að hafa sagt öðruvísi frá tímaröð atburða í upphafi skýrslutökunnar. Fyrir Landsrétti var ákærði nánar spurður um þetta atriði og svaraði því þá með eftirfarandi [É]g man fyrst að ég reyndi bara að skrúfa fyrir kranann eða svona handfang sem er skrúfað fyrir og eftir smá tíma þá var hann alveg jafn heitur þannig að það virkaði ekki. Ég tók eitthvað af og reyndi að laga eitthvað en það virkaði ekki og á endanum þurfti ég að fara, ég man ekki nákvæmlega hvað það var en ég þurfti að fara ofan í kommóðu eða skúffu sem er með verkfærum til að ná í verkfæri Jafnframt kvað hann þetta hafa gerst eftir að atlotum þeirra brotaþola var lokið. Enn spurður að því hvort hann hefði farið beint í að laga ofninn þegar brotaþoli hefði kallað á hann inn í herbergi til sín kvaðst hann við það tækifæ ri hafa reynt að skrúfa fyrir Jafnframt kvaðst hann telja að D hefði komið inn í herbergið í síðara skiptið. Ákærði var einnig inntur eftir því í héraði hvort það hefði ve þegar D kom að honum og brotaþola inni í herberginu en kvað hann það ekki hafa verið. Fyrir Landsrétti greindi hann aftur á móti svo frá að brotaþoli hefði ekki verið grátandi en að hann hefði rifjað þetta betur upp og að hann hafi verið svona í smá sjokki 11 Ákærði hefur samkvæmt framangreindu verið reikull í framburði sínum um komu D að honum inni í herbergi hjá brotaþola, um viðgerð á ofni sem hann skýrir veru sína þar með og um ástand brotaþola þegar D kom að þeim. Jafnframt athugast að frásögn ákærða fyrir dómi af ítrekuðum viðgerðum á ofni og af því að brotaþoli hafi verið búin að klæða sig í fö tin fljótlega eftir að hún kom aftur inn í herbergið kemur illa heim og saman við þann framburð hans að brotaþola hafi brugðið við að dóttir hennar kom þar að. Verða skýringar ákærða á veru sinni í herberginu og lýsingar hans á aðstæðum umrætt sinn því met nar ótrúverðugar. 12 Framburði brotaþola fyrir héraðsdómi er sem fyrr greinir lýst í hinum áfrýjaða dómi. Við mat á trúverðugleika framburðarins er til þess að líta að brotaþoli hefur verið stöðug í frásögn sinni hjá lögreglu og fyrir dómi af atvikum umrætt s inn, bæði hvað varðar háttsemi ákærða og það að hún hafi sjálf ekki tekið eftir því að D hafi komið að þeim. Þá verður að líta til tengsla ákærða og brotaþola við mat á háttsemi hennar eftir þá atburði sem hún kveður hafa átt sér stað umrætt sinn . Í því lj ósi og að öðru leyti með vísan til forsendna hins áfrýjaða dóms verður framburður brotaþola metinn trúverðugur þrátt fyrir að hún hafi ákveðið að dvelja áfram í sumarbústað ákærða með fjölskyldu sinni eftir umrædda atburði. V e rður jafnframt hvorki talið að framkoma hennar í sumarbústaðarferðinni né eftirfarandi samskipti við ákærða , sem lýst er í hinum áfrýjaða dómi, breyti mati dómsins á trúverðugleika framburðar hennar . 13 Vitnið D bar við fyrstu skýrslutöku fyrir dómi, sem fram fór í Barnahúsi, að hún hefði verið að fara að sofa umrætt kvöld ásamt barnabarni ákærða en þá heyrt eitthvert hljóð, 5 sem hún hefði talið vera kynlífshljóð, og orðið hrædd. Hefði hún af því tilefni farið að athuga með móður sína og komið að henni grátandi auk þess sem ákærði hefði þá verið á bak við hurð inni hjá henni. Framangreindur framburður hennar fær stoð í framburði vitnisins E , barnabarns ákærða, sem bar fyrir héraðsdómi að hafa umrætt sinn heyrt hljóð sem hann hefði verið spurður út í. Kvaðst hann hafa heyrt stunur og talið að um væri að ræða að amma hans og afi væru að hafa mök. Þá fær framburður D stoð í framburði föður hennar, M , sem bar í héraði að hún hefði greint honum frá atvikum á þann hátt að hún hefði ásamt einhverjum dreng verið komin upp í rúm annars staðar í bústað num en síðan farið niður og séð einhvern mann standa yfir Verður framangreindur framburður D metinn trúverðugur og breytir engu í því hurðina. Jafnframt hefur það ekki áhrif á tr úverðugleikamatið þótt D hafi við síðari skýrslutöku í héraði og fyrir Landsrétti lýst umræddu hljóði eins og um dynk hefði verið að ræða enda hefur framburður hennar verið stöðugur um að hún hafi umrætt sinn heyrt hljóð sem hafi vakið með henni óþægilega tilfinningu, komið að móður sinni grátandi og séð ákærða á bak við hurð inni hjá henni. 14 F ram angreindur fram burður D veitir trúverðugum framburði brotaþola stoð. Aftur á móti er til þess að líta að ekki verður talið sannað að D hafi komið að ákærða og brotaþola fyrr en undir lok þeirrar atburðarásar sem lýst er í ákæru í þremur liðum. Þá verður ekki ráðið af framburði hennar fyrir dómi að hún hafi heyrt neitt fyrr en rétt áður en hún fór til brotaþola, þrátt fyrir að hún og vitn ið E hafi bæði lýst því fyrir dómi að þau hafi verið vakandi fram að þeim tíma. Brotaþoli lýsti því aftur á móti ákærða í tengslum við þau atvik sem lýst er í öðrum ákæru lið. Eftir það hafi hann farið út úr herbergi hennar og hún hallað sér upp að dætrum sínum en ekki náð að sofna áður en ákærði kom á ný inn í herbergið og sú atburðarás sem lýst er í þriðja ákærulið upphófst. 15 Samkvæmt 108. gr. laga nr. 88/2008 hvílir sönn unarbyrði um sekt ákærða og atvik sem telja má honum í óhag á ákæruvaldinu. Þá felst í 1. mgr. 109. gr. sömu laga sú krafa að um hvert atriði sem varðar sekt og ákvörðun viðurlaga við broti þurfi að koma fram nægileg sönnun sem ekki verði vefengd með skyns amlegum rökum. Með vísan til þess verður framburður D einungis talinn styðja framburð brotaþola hvað varðar þá þætti atburðarásarinnar sem lýst er í þriðja ákærulið. Hvað fyrsta og annan ákærulið varðar verður aftur á móti ekki talið að framburður brotaþol a fái næga stoð í framburði vitna. Er þá einnig litið til þess , sbr. til hliðsjónar dóm Hæstaréttar 10. febrúar 2005 í máli nr. 334/2004, að samkvæmt framburði B , eiginmanns brotaþola, í héraði greindi hún honum í upphafi ekki frá öðru en því að ákærði hef 6 Hefði það ekki verið fyrr en við endurteknar umræður um málið sem hún hefði greint honum frá því að ákærði hefði brotið gegn sér með grófari hæ tti. Verður ákærði samkvæmt framangreindu sýknaður af þeirri háttsemi sem í fyrsta og öðrum ákærulið greinir. 16 Hvað þriðja ákærulið varðar bar brotaþoli fyrir héraðsdómi að ákærði hefði læðst inn í herbergið til hennar. Hefði hún fundið hann standa nálægt öxl sinni og snúið sér við líkamans auk þess sem hún hefði reynt að snúa upp á sig og spa rka honum í átt að fram að hún væri 17 Fram angreindur fram burður brotaþola um þá háttsemi er í þriðja ákærulið greinir verður lagður til grund vallar dómi enda fær hann sem fyrr greinir stoð í framburði vitnisins D auk þess sem skýringar ákærða á veru sinni inni hjá brotaþola umrætt sinn hafa verið metnar ótrúverðugar. Þá felst í framburði brotaþola ótvíræð lýsing á því að ákærði hafi bæði reynt að setja lim sinn upp í hana og leggjast ofan á hana í kynferðislegum tilgangi og er það í samræmi við framburð hennar hjá lögreglu. Telst því sannað að ákærði hafi gerst sekur um þá háttsemi sem greinir í þriðja ákærulið, þó þannig að ekki telst sannað að umrætt sinn hafi verið þriðja skiptið sömu nóttina sem ákærði fór inn í herbergi til brotaþola. 18 Ákvæði 1. mgr. 194. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 var breytt með lögum nr. 16/2018 sem tóku gildi 13. apríl 2018. Ákæra í máli þessu var gefin út fyr ir þann tíma en þar er brot ákærða samkvæmt þriðja ákærulið heimfært aðallega til þágildandi 1. mgr. 194. gr. almennra hegningarlaga, sbr. 20. gr. sömu laga, en til vara til 199. gr. sömu laga. 19 Í 1. mgr. 2. gr. almennra hegningarlaga segir að hafi refsilö ggjöf breyst frá því að verknaður var framinn til þess er dómur gengur , sk uli dæma eftir nýrri lögunum, bæði um refsinæmi verknaðar og refsingu. Aldrei megi þó dæma refsingu , nema heimild hafi verið til þess í lögum þegar verk var framið, og ekki þyngri re fsingu en orðið hefði eftir þeim lögum . Í ljósi 1. mgr. 69. gr. stjórnarskrárinnar og 1. mgr. 7. gr. mannréttindasáttmála Evrópu, sem hefur lagagildi hér á landi samkvæmt ákvæðum laga nr. 62/1994 um mannréttindasáttmála Evrópu , verður ákvæði 1. mgr. 2. gr. almennra hegningarlaga túlkað þannig að sé refsilöggjöf breytt eftir að verknaður var framinn verði dæmt um háttsemina eftir hinu nýja ákvæði sé það sakborningi í hag en 7 annars verði aðeins á því byggt að því leyti sem inntak á ður gildandi ákvæða hafi verið hið sama, sbr. til hliðsjónar dóm Hæstaréttar 28. janúar 1998 í máli nr. 225/1998 og dóm Mannréttindadómstóls Evrópu frá 18. febrúar 2020 í máli Jidic gegn Rúmeníu. 20 Með háttsemi sinni beitti ákærði valdi í því skyni að yfirv inna viðnám brotaþola og braut gegn sjálfsákvörðunarrétti og kynfrelsi hennar. Beitti hann þannig ofbeldi í þeirri merkingu sem lögð hefur verið í það hugtak í 1. mgr. 194. gr. almennra hegningarlaga bæði fyrir og eftir breytingu ákvæðisins með lögum nr. 1 6/2018. Jafnframt fólst í háttsemi hans tilraun til að hafa önnur kynferðismök við brotaþola í skilningi ákvæðisins. Verður ákærði því sakfelldur fyrir tilraun til nauðgunar og brot hans heimfært til 1. mgr. 194. gr., sbr. 20. gr. almennra hegningarlaga, s br. áður sömu ákvæði. 21 Ákærði er fæddur árið . Við ákvörðun refsingar hans verður litið til þess að brot hans var ekki fullframið og að hann hefur ekki áður sætt refsingu . Jafnframt verður litið til þess að brot ið beindist gegn mikilvægum hagsmunum brota þola og var til þess falli ð að hafa alvarlegar afleiðingar í för með sé r fyrir hana. Þá er brotaþoli svilkona ákærða og hafði gengið til hvílu með ungum dætrum sínum þegar hann braut gegn henni. Með vísan til 1. og 2. töluliðar 1. mgr. 70. gr. og 2. mgr. 2 0. gr. almennra hegningarlaga þykir refsing ákærða hæfilega ákveðin 15 mánaða fangelsi. Að teknu tilliti til þess að 19 mánuðir liðu frá því að rannsókn málsins lauk þar til ákæra var gefin út þykir rétt að binda hluta refsingarinnar skilorði eins og nánar greinir í dómsorði. 22 Með vísan til 1. mgr. 26. gr. skaðabótalaga nr. 50/1993 og forsendna hins áfrýjaða dóms verður staðfest sú niðurstaða hans að ákærða beri að greiða brotaþola miskabætur. Eru þær hæfilega ákveðnar 800.000 krónur og skulu bera vexti eins og dæmdir voru í héraði. 23 Ákvæði hins áfrýjaða dóms um sakarkostnað verða staðfest. 24 Með vísan til 1. mgr. 237. gr. og 1. mgr. 235. gr., sbr. 4. mgr. 237. gr. laga nr. 88/2008 verður ákærða gert að greiða helming alls áfrýjunarkostnaðar málsins, þar með tal inn helming málsvarnarlaun a skipaðs verjanda síns og þóknunar réttargæslumanns brotaþola , sem ákveðin verða að meðtöldum virðisaukaskatti eins og nánar greinir í dómsorði. Dómsorð: Ákærði, X , sæti fangelsi í 15 mánuði. Fresta skal fullnustu 12 mánaða af refsingunni og sá hluti hennar falla niður að liðnum þremur árum frá uppkvaðningu dóms þessa haldi ákærði almennt skilorð 57. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. Ákærði greiði brotaþola, A , 800.000 krónur með vöxtum eins og dæmdir voru í héraði. 8 Ákvæði héraðsdóms um sakarkostnað skulu vera óröskuð. Ákærði greiði helming áfrýjunarkostnaðar, sem alls nemur 2.227.135 krónum en þar af nema málsvarnarlaun skipaðs verjanda ákærða fyrir Landsrétti, Oddgeirs Einarssonar lögmanns, 1.720.500 krónum og þóknun réttargæslumanns brotaþola, Guðrúnar Bjargar Birgisdóttur lögmanns, 458.800 krónum. Að öðru leyti greiðist áfrýjunarkostnaður úr ríkissjóði. Dómur Héraðsdóms Reykjaness 25. júlí 2018 M ál þetta, sem dómtekið var að lokinni aðalmeðferð 30. maí, er höfðað með ákæru svilkonu ákærða, aðfaranótt laugardagsins 3. ágúst 2013, í sumarhúsi hans í 1. Fyrir kynferðislega áreitni, með því að hafa farið inn í herbergi þar sem A svaf ölvuð í rúmi með tveimur barnungum dætrum sínum, klætt hana úr öllum fötum hennar, en við það vaknaði A, og síðan reynt að toga hana á fætur. Ákærði y firgaf herbergið eftir mótspyrnu A og vegna þess að önnur dóttir hennar rumskaði. Telst þetta varða við 199. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. 2. Fyrir nauðgun, með því að hafa síðar sömu nótt farið aftur inn í herbergið til A þar sem hún, ásamt dætr um sínum, svaf ölvuð og var nakin, vegna háttsemi ákærða sem lýst er í 1. lið ákæru, og haft við hana önnur kynferðismök en samræði gegn hennar vilja en ákærði sleikti kynfæri hennar, setti fingur í leggöng hennar og káfaði á líkama hennar, en við háttsemi ákærða vaknaði A, veitti ákærða mótspyrnu og bað hann ítrekað að hætta og fara, en ákærði reyndi að toga hana á fætur og reyndi halda kynferðismökunum áfram en yfirgaf síðan herbergið. Telst þetta varða við 1. og 2. mgr. 194. gr. almennra hegningarlaga nr . 19/1940. 3. Fyrir tilraun til nauðgunar, en til vara kynferðislega áreitni, með því að hafa í þriðja skiptið sömu nóttina farið inn í herbergið til A og reynt að hafa við hana samræði og önnur kynferðismök gegn hennar vilja, en ákærði snerti andlit A með nöktum getnaðarlim sínum, reyndi að setja liminn upp í hana og reyndi síðan að leggjast ofan á hana til þess að hafa við hana samræði eða önnur kynferðismök, en tókst það ekki vegna mótspyrnu A og yfirgaf loks herbergið. Telst þetta varða við 1. mgr. 194. gr., sbr. 20. gr. almennra hegningarlaga, en til vara við 199. gr. sömu laga. Þess er krafist að ákærði verði dæmdur til refsingar og til greiðslu alls sakarkostnaðar. Einkaréttarkrafa: mdur til að greiða henni bætur að fjárhæð kr. 1.000.000, - með vöxtum skv. 1. mgr. 8. gr. laga nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu, frá 3. ágúst 2013 til þess dags er mánuður er liðinn frá birtingu bótakröfu en með dráttarvöxtum skv. 1. mgr. 6. gr., sbr. 9. gr. sömu laga frá þeim degi til greiðsludags. Þá er gerð krafa um að brotaþola verði skipaður réttargæslumaður skv. 1. mgr. 42. gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála og að réttagæslumanni verði ákveðin hæfileg þóknun úr ríkissjóði skv. 48. gr. sömu l aga. Til vara er þess krafist að ákærði verði dæmdur til að greiða lögmannskostnað við að koma bótakröfunni á framfæri og vegna hagsmunagæslu við meðferð málsins fyrir dómi skv. tímaskýrslu og málskostnaðarreikningi, 9 sem lagt verður fram við meðferð málsin s, með vísan til 3. mgr. 176. gr. laga nr. 88/2008. Þá er krafist Ákærði neitar sök og krefst sýknu og að bótakröfu verði vísað frá dómi. Til vara krefst hann vægustu refsingar sem lög leyfi og að bótakröfu verði vís að frá dómi eða hún lækkuð verulega. Þá krefst ákærði þess að allur sakarkostnaður verði greiddur úr ríkissjóði, þar á meðal málsvarnarlaun skipaðs verjanda ákærða. Málavextir Samkvæmt lögregluskýrslu kom A, brotaþoli, til lögreglu hinn 29. júní 2015, og kærði X, ákærða, fyrir kynferðisbrot sem hann hefði framið gegn sér aðfaranótt laugardagsins 3. ágúst 2013, í sumarhúsi Eiginmaður brotaþola, B, er bróðir eiginkonu ákærða, C . Óumdeilt er í málinu að ákærði og brotaþoli voru bæði í sumarbústaðn um umrædda nótt. Þar voru Óumdeilt er í málinu að fólkið hafi borðað saman kvöldverð og vín hafi verið h aft um hönd. Brotaþoli segir ákærða hafa komið þrívegis inn í herbergi sitt um nóttina og haft þar í frammi þá háttsemi sem tilgreind er í ákæru. Ákærði segist hafa farið fram um nóttina og í framhaldi af því farið inn í herbergi brotaþola að hennar ósk. Þar og frammi hafi verið milli þeirra kossar og strokur með sa mþykki beggja. Óumdeilt er í málinu að þáverandi sambýlismaður og síðar eiginmaður brotaþola hafi komið í bústaðinn á laugardeginum og verið þar fram á sunnudag en þá hafi brotaþoli og fjölskylda hennar farið heim. Skýrslur fyrir dómi Ákærði sagðist hafa verið í sumarbústað sínum umrædda helgi ásamt konu sinni. Þar hefði brotaþoli einnig verið ásamt þremur börnum sínum. Loks hefði barnabarn sitt, E, verið með í för. Þetta fólk hefði allt komið í bústaðinn á föstudeginum. Þá um kvöldið hefði verið borðhald og drukkið bjór uppi á lofti, hefðu þó verið va kandi og einhver læti í þeim. klukkan hefði þá verið. Hann hefði ætlað að fara að sofa aftur en kona sín sagt sér að fara fram og kanna málið. Hann hefði gert það o g séð að útidyrnar hefði verið opnar og væri hurðin að skellast. Hann hefði því lokað dyrunum og því næst farið fram í eldhús til að fá sér eitthvað að borða. Skömmu síðar hefði brotaþoli kallað til sín, sagt mjög heitt í herbergi sínu og spurt hvort hann gæti gert eitthvað við eitthvað að kyssast og eitthvað smá káferí og svona. Og síðan kom þarna D að okkur og þá var það 10 Ákærði var spurður hvernig það hefði komið til að þau brotaþoli hefðu farið að kyssast. Hann hefðu byrjað að tala saman, svo tekið hvort utan um annað og svo farið að kyssast. Ákærði sagðist ekki muna nákvæmlega um hvað þau hefðu talað, í aðdraganda kossanna. Brotaþoli hefði staðið upp og svo hefðu þau farið fram á gang. Þar hefðu þau haldið áfram hæsta lagi fimm mínútur. Ákærði sagðist hafa komið við brjóst brotaþola og hún hefði einnig þreifað veggir, ég meina, það hefðu allir heyrt í okkur, hvað við vorum að gera þarna, það var bara alveg Ákærði var nánar spurður hvenær D hefði komið inn í herbergið. Hann sagði það hafa verið þegar hann hefði verið að laga ofninn. Stúlkan hefði verið að biðja móður sína um eitthvað en ákærði ekki heyrt eftir þetta hefði ákærði farið úr herberginu en D þ á verið þar enn að tala við brotaþola. Svo hefði hún farið upp á loft. Einhver hávaði hefði verið í börnunum þar og ákærði hefði kallað til þeirra að hafa hljótt. Eftir það hefði hann farið að sofa. Ákærði sagðist hafa verið á nærbuxum einum klæða. Brotaþ oli hefði verið allsnakin en svo farið í föt. Ákærði sagði herbergið lítið. Dyr þess opnuðust inn og væri ofninn þá bak við hurðina. Rúmið, sem væri tvíbreitt, væri um einu skrefi frá dyrunum. Gólfpláss í herberginu væri mjög lítið. Ákærði sagði að morgun inn eftir hefði brotaþoli farið að sækja mann sinn, B, en hann hefði komið bjór. Brotaþoli og fjölskylda hennar hefðu verið í bústaðnum fram á sunnudagskvöld. Ekkert sérstakt á palli og bara haft það go tt. Á sunnudeginum hefði verið grillað og drukkinn bjór. Samskipti sín við laugardagsins. Hann sagðist ekkert hafa talað við D. Ákærði sagðist telja að á lauga rdeginum hefðu tengdaforeldrar sínir komið í heimsókn og hugsanlega vinafólk brotaþola og B. Ákærði sagði ekkert í viðmóti brotaþola eða annarra um helgina hafa bent til þess að alvarlegir atburðir hefðu orðið. Góður andi hefði verið í hópnum. Samskiptin h efðu einnig verið talsverð og góð vikurnar og mánuðina á eftir. Haldin hefðu verið sameiginleg matarboð og bæði brotaþoli og B hefðu hefði ekki fundið neina r breytingar á samskiptunum fyrr en eftir að B hefði komið til sín til að ræða málið. Ákærði sagðist ekki muna nákvæmlega hvenær hann hefði fyrst heyrt af ásökunum í sinn garð, n ákærði hefði verið að að það hefði ekki verið neitt, hann hefði eitthvað verið að taka utan um brotaþola. B hefði greitt fyrir ákærði mætti ekki sækja brúðkaup þeirra brotaþola. Ákærði hefði reynt að ræða við B sem hefði svo farið burt. Ákærði hefði hringt í B sama dag eða daginn eftir og lagt til að 11 þeir tveir og brotaþoli hittust til að ræða málið en B þá verið orðinn hinn verst i og ekkert hefði getað orðið af frekari viðræðum. Eftir þetta hefðu þeir ekki talað saman. halda að þau hefðu ekki talað saman eftir þetta. Kona sín hefði ekki viljað segja sér hvað B hefði sagt við sig. Sjálfur hefði ákærði sagt konu sinni frá kossum sínum og brotaþola. B hefði ekki borið neina sérstaka hátt semi upp á ákærða en sagt að D hefði séð til ákærða og brotaþola, en B hefði ekki lýst því nánar. Ákærði kvaðst ekki hafa skýringar á því að brotaþoli bæri sig þessum sökum. B hefði alltaf verið tið asnalega við mig og við höfum verið í Ákærði sagði að brotaþoli ætti þa samkvæmi heima hjá ákærða. Milli þeirra hefðu verið daður og kossar en aldrei meira en það. um málið. alltaf að reyna við sig. Hefði sér verið sagt að brotaþoli hefði orðið drukkin, berað á sér brjóstin og spurt hvort ákærði væri ekki þarna og hvort ekki væri hægt að sækja hann, því hann væri eini karlmaður inn sem nennti að reyna við hana. Þetta hefði F dóttir mágkonu sinnar sagt, en hún hefði verið í þessu samkvæmi. Sjálfur hefði ákærði ekki heyrt þessa frásögn F heldur hefði G móðir hennar sagt sér þetta. Sagðist ákærði telja að B hefði haft spurnir af þes su atviki og talað við sig í framhaldi af því. sem gerðist vo brotaþoli hefði sagt B frá kossum þeirra og hann hefði vitað að brúðkaup þeirra stæði fyrir dyrum. Hefði hann því sagt að allt hefði verið sér að kenna. Ákærði var sp urður hvers vegna hann hefði ekki sagt lögreglu að D hefði komið í herbergið. Hann sagði það hafa komið fram hjá sér við lögreglu. Við lok skýrslutöku hefði lögregluþjónn sagt sér að tekin yrði skýrsla af stúlkunni og að ákærði ætti rétt á að hafa verjanda viðstaddan. Ákærði hefði sagt Brotaþoli sagðist hafa komið í bústaðinn með dætrum sínum þremur á föstudegi en B hefði þurft að vinna á laugardeginum. Föstu dagurinn hefði liðið með hefðbundnum hætti að kvöldi og þá hefðu yngri dæturnar tvær farið að sofa í gestaherberginu, þar sem brotaþoli yrði einnig, en unglingarnir tveir farið upp á svefnloft að horfa á myndband. Fullorðna fólkið, brotaþoli, ákærði og kon a ákærða hefðu setið lengi frammi, borðað og drukkið rauðvín og bjór. Síðan hefði fólk gengið til náða. Brotaþoli hefði ákveðið að bíða ekki eftir að baðherbergið yrði laust heldur farið fullklædd upp í rúm til yngri dætra teygjanlegum kjól sem náð hefði niður fyrir hné. 12 með allt niður um [sig] og hann var svona að rífa þetta Fyrst hefði hún verið ringluð og ekki skilið hvað væri að gerast og ekki séð móta fyrir manninum en aftu hefði haldið áfram að reyna að ýta honum frá sér með f ótunum. Önnur hvor stúlkan hefði þá rumskað og brotaþoli snúið sér að henni en ákærði þá farið úr herberginu. Stúlkan hefði sofnað strax aftur og brotaþoli þá reynt án árangurs að finna föt sín. Hefði brotaþoli þá breitt yfir sig sængina og steinsofnað aft andlitið á milli lappanna á mér og [...] er með hendurnar einhvern veginn, önnur höndin er einhvers staðar á bringunni á mér og hin höndin er inni í klofinu Nánar spurð sagði brotaþoli ákærða hafa verið með munn og tungu á kynfærum sínum. Þá hefði hann en hann hefði haldið áfram. Hún hefði náð að klemma saman hnén og ýta honum frá, en hann hefði reynt að tosa brotaþola á fætur og ítrekað beðið hana um að koma fram. Hún hefði reynt að halda sænginni yfir sér og spyrna ákærða frá. Ákærði hefði verið kominn nálægt því að ná brotaþola á fætur uppi á lofti, stelpurnar náttúrlega uppi í rúmi og konan hans bara þarna í næsta herbergi og eina sem ég er að hugsa er bara a fer ekki fyrr en ég fer bara að svona grátöskra, svona hærra, svo hann verður örugglega hræddur um að einhver heyri og ég var náttúrulega skíthrædd um að einhver myndi heyra l íka af því að af einhverjum verið stjörf eftir. Brotaþoli hefði legið lengi eftir án þess að sofna en hefði svo fundið að ákærði væri aftur kominn inn af því að ég heyrði eitthvað brak og ég finn bara að það er einhver svona líkamshiti alveg upp við mig, upp við öxlina [...] og ég sný mér við, það er svo dimmt samt, ég vei t ekki af hverju það var svo dimmt í herberginu, það var sumar, var reyndar einhver myrkvunargardína og ég sé ekki alveg, ég finn bara að hann er að pota höndunum og limnum á sér í andlitið á mér og eins og hann sé að reyna að koma typpinu á sér upp í mig að toga mig einhvern veginn á fætur og svo þegar hann gat það ekki þá var hann a lltaf hálfpartinn að við ákærða. Þá hefði verið mjög erfitt að gefa ekki frá sér hljóð. Svo hefði brotaþoli verið við það að bugast og ákærði næstum hefði hjúfrað sig að telpunum og grátið sig í svefn. Þegar hún hefði va herberginu eins lengi og hún hefði getað. D hefði komið stundum og spurt hvort hún ætlaði ekki að koma fram en brotaþo li hefði sagt að hún væri slöpp og ætlaði að sofa lengur. Fólk hefði fengið sér að borða og af og til kallað til hennar og spurt hvort hún ætlaði ekki að koma en hún sagt að hún ætlaði og reyni þá bara eins og ég get, þrauka daginn þarna án þess að horfa framan í neinn og er bara eins fáskiptin og ég get [...] og fer Brotaþoli sagðist ekki hafa orðið vör við að neinn annar vekti í húsinu. Hún sagðist ekki h afa tekið eftir fötum á ákærða, hvar sem hún hefði snert hann hefði hún fundið bert hold. Brotaþoli sagði að ákærði hefði ekki nauðgað sér heldur reynt að nauðga sér. 13 Brotaþoli sagði að B hefði vitað að eitthvað hefði komið fyrir, því hún hefði spurt hann hvort hann ætlaði ekki að koma og sagt sér líða illa. Til að segja eitthvað hefði hún sagt við B að ákærði hefði óviðeigandi. B hefði spurt hvers vegna ákærði hefð i viljað fá brotaþola fram og hefði brotaþoli svarað að það hefði verið til þess að hafa kynmök. Hefði B þá þegar hringt í brotaþola sem hefði dregið allt í land. Brotaþoli hefði beðið B um að koma sem fyrst og hann hefði gert það. Þegar B hefði verið kom inn í bústaðinn hefði hann spurt brotaþola aftur um hvað hefði borið við, og viljað ræða málið við ákærða. Þá hefði B lagt til að þau færu strax heim. Brotaþoli hefði hafnað því B að hún væri miður sín yfir þessu en beðið hann um að bregðast ekkert við, ákærði hefði verið drukkinn og myndi kannski ekki eftir þessu og að brotaþoli vildi ekki skemma helgina. r, það færir athyglina eitthvað fram eftir deginum á eftir og þá förum við heim og þetta er ekkert rætt og við bæði hummum þetta fram af okkur þangað til að ég Kona ákærða hefði átt erindi í búð þar og brotaþoli farið með. Brotaþoli sagði að fljótlega eftir ferðina hefði D spurt hvort eitthvað hefði borið við milli ákærða og brotaþola í ferðinni, en hún hefði séð að eitthvað væri að. Brotaþoli hefði sagt svo ekki vera. D hefði talað u hefðum verið eitthvað, eða heyrt í honum á ganginum labba og s vo hefði hún heyrt einhver hljóð í hætt að spyrja um þetta, en tæplega ári síðar hefði faðir hennar hringt í brotaþola og sagt stúlkuna hafa sagt sér, a ð hún hefði litið inn í herbergið og séð brotaþola gráta og séð ákærða bak við hurð. Brotaþoli Eftir þetta hefði brotaþoli séð að hún gæti ekki sagt st úlkunni að það, sem hún hefði séð, væri ekki rétt. Hefði hún þá útskýrt málið fyrir henni og eftir það sagt B frá þessu. Hann hefði orðið algerlega miður sín og ásakað sjálfan sig fyrir að hafa ekki spurt betur út í málið. Á þeim tíma hefði verið búið að b jóða ákærða og konu hans í brúðkaupið og hefði B talað við ákærða og sagt honum að koma ekki kæru. Brotaþoli hefði viljað sýna dóttur sinni að ekki væri eðli legt að gera ekkert við þessar aðstæður. Brotaþoli sagði B hafa talað við ákærða og spurt hvort eitthvað væri til í þessu. Skildist sér að og eitthvað allt til baka. Brotaþoli sagðist nær aldrei hafa farið í samkvæmi í fjölskyldunni á þeim tíma frá því atvikin hefðu orðið og þar til hún hefði sagt frá þeim. Hún hefði þannig aðeins farið í eitt matarboð af fimmtán. Fólk hefði spurt hverju þetta sætti en hún komið með ým sar afsakanir. Eftir að B hefði sagt að fjarverja sín væri farin að þykja dónaleg hefði brotaþoli mætt í næsta boð, en það eina sem hún hefði gert þar eða 14 bara upp frá því þá brotna ég og segi a ð þetta hafi verið nýkomið upp með D og segi bara að ég sé I, K og L, brotaþola þá heyrt sögu hennar. hennar Brotaþoli var spurð hvort hún hefði ekki talið neitt óeðli það sem á undan væri gengið. Hún sagðist ekki hafa litið svo á. Hún hefði ekki skipt sér af slíkum málum. hann jaf hún hefði þekkt hann, sem hefði verið frá árinu Brotaþoli sagðist aldrei hafa daðrað við ákærða og aldrei hafa sýnt honum brjóst sín. Hún hefði aldrei kysst hann Vitnið B, eiginmaður brotaþola, sagði brotaþola og dæturnar hafa farið akandi í bústaðinn á föstudeginum. Vitnið hefði þá verið í vinnu en ætl að með áætlunarbifreið daginn eftir. Á laugardeginum hefði vitnið verið í vinnunni og þá fengið skilaboð frá brotaþola, efnislega á þá leið að hún vildi að hann væri á staðnum eða gæti komið þangað. Vitnið hefði spurt um ástæðu þess og hún svarað á þá leið að um nóttina hefði ákærði alltaf verið að reyna að draga sig fram. Vitnið hefði spurt Þá hefði vitnið hringt í brotaþola til að fá frekari útskýringar að k viljað að vitnið ræddi þetta við ákærða en vitnið kvaðst ekki hafa vitað hvað það hefði átt að segja eða hver atburðarásin hefði verið, og hefði því ekki rætt þetta við hann. Þau hefðu svo verið eina eða tvær nætur í bústaðnum til viðbótar. Vitnið sagði að brotaþoli hefði ekki yrt á ákærða í bústaðnum og henni hefði einnig verið erfitt að vera í kringum eiginkonu ákærða af því hún hefði ekkert vitað. Brota þoli hefði einungis verið með telpunum og að hugsa um þær. og svoleiðis, hún sagði mér það seinna, bara þega r við vorum komin heim. Ef ég hefði vitað það þarna viðburður hefði verið framundan í fjölskyldunni því þá hefði vaknað hugsunin um hvort ákærði yrði þar. Fjölsk 15 hverju er hann þarna inni og [brotaþoli] grátandi og þá varð ég brjálaður og þá fór ég til hans upp á eitthvað smá. Og ég sagði: [Brotaþoli] segir að þú hafir gert þetta og þetta og þetta og hann bara ne i, um sumarið. samþykkt það og skellt svo á, en fljótlega hringt í systur sína, eiginkonu ákærða. Hefði vitnið þá meðal þarna, klípa í brjóst, sem hann sagði, viðurkenndi, [...] en það heyrðist ekki múkk í honum. miðað við frásögn brotaþola hefði ákærði gert mun meira. Því hefði ákærði neitað. Vitnið hefði skorað á ákærða að viðurkenna það sem hann hefði gert. Ákærði hefði svarað því til að hann hefði ekki gert neitt. Eftir þetta hefði vitnið ekki verið í samskiptum við ákærða og konu hans. Vitnið sagði að eftir þetta hefðu samskipti í fjölskyldunni verið slæm. Vitnið sagði að brotaþoli hefði lokað sig af gagnvart fjölskyldu vitnisins eftir þetta og nær aldrei . Vitnið sagðist ekki . bústaðnum. Vitnið sagðist hafa tekið þátt í henni með ákærða og J vini sínum. Brotaþoli hefði ekki verið með. Vitnið C, eiginkona ákærða, sagðist muna eftir umræddri helgi. Á föstudeginum hefði þau notið góðs veðurs, drukkið kokteila og borðað um kvöldið. Morguninn eftir hefði B komið og brotaþoli farið að sækja hann í áætlunarbifreiðina. B og ákærði hefðu farið í hjólaferð og svo í pottinn á eftir. Vinahjón B og brotaþola hefðu komið í heimsókn á laugardeginum. Um kvöldið hefðu faðir vitnisins og kona han s komið í mat. Vitnið sagði að eftir matinn á föstudagskvöldinu hefðu þau setið fram eftir og spjallað. Áfengi Vitnið sagðist ekki hafa orðið vart við neitt um nóttina. Þegar bori nn var undir vitnið framburður ákærða að hann hefði vaknað við einhvern skell sagði vitnið minnast einhvers sem líklega hefði komið frá svefnloftinu þar sem eldri börnin hefðu sofið. Ákærði hefði farið fram, að því er vitnið héldi, en vitnið steinsofnað af tur. Vitnið sagði að á laugardeginum hefðu vitnið, ákærði og brotaþoli farið á fætur um svipað leyti. i síðar um daginn, eftir að B hefði verið kominn. Vitnið sagðist ekki muna hvort hann hefði verið með, en hann hefði verið að spjalla við vinahjón þeirra brotaþola. Samskipti sín og brotaþola hefðu verið góð um daginn og eins og venja hefði verið. Vitnið h efði ekki tekið eftir neinni breytingu á henni. Þær hefðu farið saman í búð og þar hitt vinafólk brotaþola og B, sem hefði svo komið í bústaðinn. Vitnið sagði að samskiptin á sunnudeginum hefðu verið með sama hætti og daginn áður. B og brotaþoli hefðu svo ákveðið að fara heim eftir kvöldverðinn á sunnudeginum. 16 systkini n haft fyrir sið að hittast af og til og borða heima hjá einhverju þeirra. Vitnið hefði aldrei orðið ann hefði beðið ákærða að koma með sér út í Vitnið var spurt hvað ákærði hefði sagt um samtal sitt og B. Vitnið hafði eftir honum að B hefði sagt D hafa séð eitthvað á milli ákærða og brotaþola í bústaðnum og að hún hefði sagt föður sínum það. Vitnið var spurt hvort brotaþoli hefði komið í matarboðin eins og áður, á tímabilinu frá umræddri i hana allavega, hún kom ekki, þá sagði hann að hún væri þessa helgi. Vitnið sagði að hinn . Þar hefðu þau ákærði verið og einnig brotaþoli og B. Þar hafi brotaþoli verið sýna þeim mynd af brúðarkjólnum sem hú n ætlaði að klæðast um sumarið. Þau hefðu setið hlið við hlið. gði vitnið etta hefði vitnið séð sjálft. Einu sinni hefði brotaþoli með samþykki brotaþola. Vitnið hefði aldrei vitað til þess að ákærði neyddi nokkurn til neins. Vitnið var spurt hvort ákærði ætti til að tala með óviðeigandi hætti við konur. Hún sagðist ekki hafa heyrt af slíku. ganga á hana hve að varðaði mömmu hennar og svo svona fyrir rest þá viðurkenndi hún fyrir mér að hafa heyrt mömmu tt þetta mikið frekar við stúlkuna en haft samband við brotaþola og sagt henni þetta. Stúlkan hefði sagt að þetta hefði verið um kvöld eða nótt, hún hefði að minnsta kosti sjálf verið komin í rúm. Vitnið sagði að sig minnti að stúlkan hefði sagt að hún hef þá manninn standa yfir mömmu sinni. Þá hefði stúlkan talað eitthvað um rifrildi. Vitnið sagðist muna frásögn D þannig að hún stúlkan hafi ekki farið sjálf inn í herbergið. 17 Vitnið sagði að D hefði ta lað um að drengurinn, sem einnig hefði verið í bústaðnum, hefði sagt - eitthvað, lætin hefðu verið bara verið svona fyllerís - Vitnið sagðist hafa trúað frásögn dóttur sinnar. Stúlkan hefði virkað á sig sem hræd d, þegar hún hefði sagt frá þessu. Vitnið D, dóttir brotaþola, sagði að eftir kvöldmat hefði vitnið farið upp á loft með E, barnabarni ákærða, til að horfa á kvikmyndir, en fullorðna fólkið hefði verið niðri að tala saman og drekka rauðvín. Svo hefði brot aþoli farið inn í herbergi að sofa en vitnið haldið áfram að horfa á myndina. Eftir myndina hefðu þau slökkt á tölvunni og spjallað eitthvað saman fyrir svefninn. Vitnið hefði heyrt eitthvað skrýtið hljóð en ekki áttað sig á því hvað það væri, en það hefði og afi að hafa kynmök. Þetta væri ekki í fyrsta skipti sem þau gerðu það þótt gestir væru í bústaðnum. ara fer inn í herbergið og ég heyri ekkert svakalega mikið, ég heyri smá [grát] þannig að ég náttúrlega fer aðeins að drífa mig meira og ég fer sem sagt inn í herbergið og það fyrsta sem ég sé er bara mamma þarna, hún er hágrátandi og [...] það var eins og einhver væri að hlaupa frá þar sem hausinn hennar var og bak við hurð og ég náttúrlega bara ég ætla að opna hurðina og svo bara finn ég að það er ekki hægt þannig að ég kíki og þá er sem sagt stendur [ákærði] þar á bak við en ég náði ekki að horfa á hann lengi, hann labbaði bara strax út og svo horfði ég aftur á mömmu og þá er bara búin að snúa baki í mig og bara snökti eitthvað smá, ekkert mikið meira heyrðist og ég sem sagt vildi ekki fara aftur upp, ég fór og lagðist, ef ég man rétt, lagðist bara í fara ngurinn við rúmið bara, af því að það var ekki pláss í rúminu, báðar systur mínar, litlu systur mínar voru uppi í rúminu þegar þetta átti sér stað en voru báðar bara steinsofandi við hliðina á og það vern, en svo sá ég bara þá manneskju bara fara á bak við hurð og þegar ég kíkti á bak við hurðina þá stóð [ákærði] þarna, en hann fór strax út og hann kom Vitnið lýsti hljóði sem það hefði heyrt í upphafi, eins og dynk eða höggi. Það hefði ekki verið Vitnið sagði að brotaþoli hefði verið nakin. Morguninn eftir hefði vitnið vaknað og farið að leika við systur sínar og reynt að hugsa ekki mikið út í atburði næturinnar. Vitnið sagðist muna til þess að hafa nær ekkert séð brotaþola þennan dag nema að smá en sagðist bara vilja vera inni í herbergi og vissi af þessu öllu saman, að þá sagði ég sástu mig ekki, ég horfði í augun á þér og hún sagði bara nei Vitnið var nærbuxum og það leit pínu út eins það væri búið að draga þær aðeins niður að framan en mér sýndist ið sér undan og gengið út og beint inn í herbergi til konu sinnar. Hann hefði ekkert sagt við vitnið. Þegar ákærði hefði 18 yfir sig og ég var náttúrulega Vitnið sagði að brotaþoli h alveg svart hérna undir augunum, [...] ég sá alveg að hún var blaut undir augunum [...] og hún eitthvað var byrjuð að sjúga upp í nefið og bara [...] það var alveg eins og svona þegar hú n er að jafna sig á Vitnið sagði að dimmt hefði verið í öllu húsinu um nóttina. Vitnið sagðist hafa haldið þessu út af fyrir sig þar til það hefði, tæplega ári síðar, sagt föður sínum frá því sem það hefði orðið vitni að, og hann he fði talað við brotaþola. Vitnið hefði þó einu sinni áður spurt brotaþola hvers vegna hún hefði grátið og brotaþoli svarað að hana hefði dreymt illa og ákærði hefði komið með vatnsglas og reynt að hugga sig. Vitnið sagði að dag einn, þegar hún hefði verið búin að segja föður sínum af atburðum næturinnar, hefði vitnið komið heim úr skóla og þá heyrt í B inni á baðherbergi að tala í síma og kalla viðmælandann fjölskyldu kvöld hefði brotaþoli spurt vitnið hvað það hefði séð og hvað það vissi, og vitnið hefði sagt henni það. Hefði brotaþoli þá sagt sér alla söguna. Stuttu eftir það hefði brotaþoli farið og kært. Vitnið sagði að eftir umrædda helgi hefði brotaþoli hætt að sækja boð í fjölskyldunni. Systkini B hefðu oft haldið matarboð sem brotaþoli hefði áður haft mjög gaman af að sækja, en eftir þetta hefði hún ekki komið. Allta f verið upptekin við eitthvað annað. B og stelpurnar þrjár hefðu hins vegar farið. Vitnið F er þannig tengt aðilum að eiginkona ákærða er móðursystir vitnisins en eiginmaður hefði brotaþoli sagt dóttur sína, D, hafa séð eitthvað, og í framhaldi af því hefði brotaþoli sagt að ákærði hafi verið inni í því herbergi. Og [ákærði] hefði sem sagt komið inn og eitthvað leitað á sig og það [...] varð eitthvað og hún þurfti að ýta honum út úr herberginu. Vitnið sagðist ekki muna aðdraganda þessarar frásagnar brotaþola, þetta hefði verið síðla kvölds og þær hefð u verið búnar að skemmta sér tala um þetta. Brotaþoli hefði verið drukkin þegar þetta var og grátandi. Umræðan hefði verið vitninu óþægileg, enda það teng t bæði ákærða og brotaþola, og hefði það því fljótlega brugðið sér út um stund. Þegar vitnið hefði komið inn aftur hefði brotaþoli verið að tala við eina vinkonu sína. Síðar, þegar brotaþoli hefði verið búin að jafna sig, hefðu þær farið á einhvern bar. V itnið sagði að á barnum hefði brotaþoli sýnt brjóst sín. Vitnið hefði ekki séð hana gera það í önnur skipti en kvaðst hafa heyrt að hún gerði þetta stundum, en ekki vita meira um það. Vitnið sagðist ekki hafa heyrt brotaþola segja neitt í þá veru að ákærð i væri eini maðurinn sem vildi reyna við hana. Hefði vitnið ekki heldur heyrt neinn hafa slík orð eftir henni. Vitnið kvaðst halda að samkvæmið hefði verið haldið í heimahúsi í . Vitnið sagðist hafa sagt móður sinni, bróður og einhverju fleira fólki frá frásögn brotaþola. 19 Vitnið sagði að samskipti í fjölskyldunni hefðu verið góð, tíð matarboð og slíkt. Eftir að fjölskyldan hefði frétt af frásögn brotaþola í samkvæminu hefðu slík boð ekki verið haldin. Vitnið tók þó fram í þessu samhengi að langt væri um liðið og það myndi þetta ekki nákvæmlega. Vitnið sagðist aldrei hafa heyrt að eitthvert samband væri milli ákærða og brotaþola, daður eða slíkt. Vitnið E, barnabarn ákærða, sagðist hafa verið í sumarbústað ömmu sinnar og afa umrædda helgi og muna að þar hefðu verið gestir. Annars kvaðst vitnið lítið muna frá helginni. Þetta hefði verið vitnisins. Þá hefði verið að minnsta kosti ein dóttir brotaþola og B en vitnið kvaðst ekki muna hvort hinar dæturnar hefðu verið með. Vitnið sagðist hafa sofið uppi á svefnlofti. Kvaðst vitnið fyrst lítið muna frá aðfaranótt einhverja helgi um þetta leyti, líklega þessa helgi, að minnsta kosti annað kvöldið. Vitnið kvaðst muna lítið sem ekkert eftir samskiptum við D um helgina. Vitnið kvaðst ekki muna eftir að hafa heyrt hljóð í húsinu aðfaranótt laugardags. Þegar borið var u ndir vitnið, hvort það og D hefðu heyrt hljóð um nóttina og vitnið skýrt það með því að þarna væru afi þess og amma að hafa mök, sagði vitnið að það spur ður út í hvaða hljóð væri þetta og ég taldi mig ansi vissan á því að þetta væri bara það venjulega, ég reiknaði bara einhvern veginn með að þetta væru afi og amma sem væru í sínum venjulegu mökum, eða það hefur komið fyrir nokkurum sinnum að maður heyri í rangt metið hjá sér, enda vitnið ungt á þessum tíma. Vitnið kvaðst telja sig hafa heyrt í fólki frekar en ist vitnið telja sig hafa heyrt stunur. Vitnið kvaðst ekki muna hvort og þá hvað D hefði gert í framhaldi af þessu. Sérstaklega spurt sagði vitnið að sig minnti að hún hefði tekið skýringu þess góða og gilda. Mjög vel gæti verið að D hefði farið niður eft ir þetta. Vitnið J sagðist hafa komið í bústaðinn til að hitta B og brotaþola en ekki muna nákvæmlega hvaða helgi það hefði verið. Vitnið sagðist ekki muna vel eftir þessu en muna að veðrið hefði verið gott. Þau hefðu verið úti á palli. Vitnið kvaðst ekk neinu sérstöku úr heimsókninni. Þá kvaðst vitnið ekki muna eftir neinu sérstöku um samskipti fólksins, u spjallað talsvert saman. ítrekaði að minning sín u m heimsóknina væri fyrst og fremst gott veður og þeir B að spjalla saman. Vitnið sagðist ekki muna til þess að brotaþoli hefði verið eitthvað til baka. Vitnið H kvaðst hafa farið í sumarbústaðinn til að hitta brotaþola og B. Vitnið kvaðst muna brotaþola hafa verið í sólbaði úti á palli og spjallað saman, án þess að vitnið myndi nokkuð sérstakt úr 20 samtalinu. Um tíma hefði þriðja konan verið með þeim á pallin um, en maður vitnisins og börn hefðu verið í kring. Vitnið sagði brotaþola og fjölskyldu hennar hafa verið nágranna sína á þessum tíma og nokkur samgangur á milli, auk þess sem þau þekktust . Vitnið var spurt hvort eitthvað hefði verið þetta er þessi getgáta sem ég kannski er með, en mér fannst eins og væri einhver þyn nka, það var þannig tilfinning sem ég hafði þarna, að það væri eitthvað svona, einhver þreyta, en ég veit ekki neitt um það, væri einhver þreyta í gangi Vitnið sagði að brotaþoli hefði ekki rætt við sig um atburði helgarinnar fyrr en hún hefði látið vitnið vita að það yrði kallað til vitnisburðar. Brotaþoli hefði þá sagt sér af málavöxtum og vitnið komið Vitnið G, systir eiginkonu ákærða og eiginmanns brotaþola, sagði dóttur sína F hafa sagt sér að Vitnið kannaðist ekki við að hafa heyrt talað um að brotaþoli hefði í samkvæminu haft á orði að ákærði væri eini karlmaðurinn sem vildi sig, eða eitthvað í þá veru. Vitnið I er þannig tengd ákærða og brotaþola að eiginmaður vitnisins er bróði r eiginkonu ákærða í sumarbústað, ég veit ekki hve rsu löngu áður það var, ég man það ekki og hún vildi ekki að hann kæmi í brúðkaupið. Það byrjaði þannig [...] og svo segir hún að hann hafi ráðizt á hana þegar hún var, mig minnir, ég man þetta ekki nákvæmlega, mig minnir að hún hafi sagt að hún hafi verið að vera svona, hvað á maður að segja, ekki í uppnámi yfir daginn en [...] hún fór að gráta líka þegar við sóttum hana, komum henni á óvart, [...] þannig að hún var búin að vera svona stutt kannski í tárin Vitnið tók fram að það myndi ekki nákvæmlega hvað brotaþoli hefði sagt, þær hefðu verið bú nar sem sagt að hún hafi verið farin að sofa, eða hún alla vega verið inni í herbergi [...] og hann hafi komið þar inn og að, [...] mig minnir að hún hafi ekki sagt að [D] hafi komið að heldur að hún hafi nýlega frétt það frá pabba [D] að hún hafi sagt pabba sínum frá því að hún hafi séð þarna [...] eitthvað til þess otaþoli hefði annað brjóstið eða bæði. Vitnið sagði að Vitnið sagði að þær hefðu farið úr samkvæminu og svo seint á kvöld á tvo bari. Á leiðinni hefði brotaþoli berað brjóst sín. Þar hefðu vinkonurnar úr samkvæminu verið á ferð en ekki aðrir. Vitnið kvaðst hefði ákvæði bara að hún ætlaði að reyna að hafa gaman þetta kvöld og láta verða af því að fara út eftir 21 þetta partí eins og var planað [...] þannig að það var s vona ákveðinn galsi kannski í henni bara að hún Vitnið kvaðst ekki kannast við að brotaþoli hefði talað á þá leið að ákærði væri eini maðurinn sem vildi ha na eða nennti að reyna við hana. Vitnið sagði að í fjölskyldunni hefðu af og til verið haldin matarboð. Brotaþoli hefði ekki alltaf sérstaklega eftir hvo rt hún hefði komið fyrir þann tíma. Vitnið kvaðst ekki hafa orðið vart við neitt sérstakt samband milli ákærða og brotaþola, daður eða aðra, hennar karakt er er kannski svona léttur, er ekki mjög svona hlédræg, hún talar við hvern sem er í einum frekar en öðrum. Vitnið N, sem gift er tengdaföður ákærða og brotaþola, kvaðst hafa komið í bústaðinn ásamt eiginmanni sínum laust fyrir kvöldverð á laugardeginum. Þau hefðu farið og sókt B þegar hann hefði komið með áætlunarbifreiðinni að sunnan. Í bústaðnum hefði brotaþoli þá verið með dætrum sínum, auk ákærða og konu hans. Þá hefði E barnabarn ákærða og konu hans verið þarna, en ekki aðrir gestir. Þegar þau hefðu komið hefði verið rok og ekki sérstakt útiveður, ákærði hefði grillað en C lagt á borð. Brotaþoli hefði setið í sóffa og hafi orðið fagnafundir með henni og B. Ekkert hefði verið óeðlilegt að sjá. Vitnið hefði ekki tekið eftir neinu óvenjulegu í fasi brotaþola eða B. Brotaþoli hefði setið inni í stofu ásamt öðrum og ekki dregið sig í hlé. Vitnið sagðist muna vel eftir deginum og halda auk þess dagbók um su marbústaðarferðir sínar. Vitnið sagði þau hjón hafa farið um tíuleytið um kvöldið eða svo. í sömu veizlunni til dæmis 15. júní árið 2014 og þar erum við saman við útskrift og þar eru bæði [B] og [brotaþoli] og [ákærði] og [C], bara eins og venjulega, svoleiðis að þegar að [...] við fréttum af þessu myndir ú r boðinu og væru þau þar öll. Vitnið sagðist ekki hafa merkt neina breytingu á samskiptum í fjölskyldunni, en bætti við: einhverjum boði hjá hvert öðru og e ekki vita nákvæmlega hverjir hefðu mætt í matarboð systkinanna þar sem vitnið og eiginmaður þess . Vitnið sagðist hafa frétt af málinu í ágúst 2014 því þá hefðu þau hjón boðið öllum sys tkinunum og mökum út að borða vegna brúðkaupsafmælis og þá hefðu allir nema brotaþoli komið. Upp frá því hefði B sagt föður sínum frá málinu. Vitnið K sagðist hafa verið í háskóla með brotaþola og þær orðið mjög góðar vinkonur þar. Vitnið þeim frá málinu, grátandi, og hefðu þær hinar hvatt hana til að fara með málið lengra. Vitnið kvaðst ekki muna aðdraganda þess að brotaþoli hefði rætt málið í samk okkur bara að hann hafi nauðgað henni og fer bara að gráta og við spyrjum hana eitthvað út í þetta og hún lýsti þessu að einhverju leyti en aðallega ræddi hún bara um þetta og hvað það væri erfitt [...] og 22 ástæðan fyrir því að ræða væri að [D] hefði sagt þetta við hana, að [D] hefði byrjað að tala um þetta og þess vegna væri hún að tala um þetta núna, vegna þess að hún hefði ekkert ætlað að ræða þetta, eða hefði ætlað bara að geyma þetta hjá sjálfri sér en síðan hefði [D] komið og nú fynd ist henni, og við vorum sammála því, vera ástæða til að fara með þetta lengra, bara til að sýna [D] að þegar svona hlutir koma fyrir þá á maður ekki að þegja yfir því. Hún ætlaði ekki að [...] ræða þetta, því þetta er augljóslega viðkvæmt mál innan fjölsky ldunnar, en henni fannst hún knúin til þess þegar [D] sagðist hafa séð Vitnið sagðist telja að brotaþoli hefði sjálf notað orðið nauðgun, en kvaðst ekki muna til að hún hefði farið nánar út í það. Vitnið sagði að brotaþola hefði verið frásögn in erfið og hún gert nokkur hlé á henni. Væri henni ekki tamt að vera langorð um erfið mál heldur hefði hún verið vön að afgreiða þau snaggaralega. Vitnið sagðist hafa hringt til brotaþola daginn eftir og þá hefðu þær rætt þetta aftur. Vitnið kvaðst ekki þetta, þá var þetta einhvern veginn þannig að hún var í bústað með [ B ] og systur hans [D] og þessum manni og að mig minnir að eitthvað svona, [ B ] hafi farið í vi nnu eða eitthvað þannig, og þau voru að gista þarna sem sagt barnabörn þessara hjóna og börnin hennar. Og þau höfðu setið að sumbli og síðan hafi konan hans farið að sofa og, mig minnir að þetta sé svona, og svo hafi hún farið að sofa og hann hafi sem sagt leitað á hana en hún hafi náð að koma honum af sér en hann hafi komið í seinna skipti Vitnið kvaðst alls ekki kannast við að brotaþoli talað í þá veru að ákærði væri eini maðurinn sem hefði áhuga á henni. Vitnið sagði að þær hefðu farið úr samkvæminu á bar og svo annan bar. Þær hefðu allar verið Vitnið sagðist ekki muna til þess að brotaþoli hefði sýnt brjóst sín um kvöldið og ekki til þess að hún hefði gert það við önnur tækifæri. Niðurstaða Í máli þessu eru ákærða gefin að sök kynferðisbrot sem hann er sagður hafa framið sumarið 2013. Eins og fram er komið var málið kært til lögreglu sumarið 2015 og liggja engin samtímagögn fyrir um ætluð atvik. Af þessum ástæðum fór hvorki fram læknisrannsókn á brotaþola og ákærða né lögreglurannsókn á vettvangi. Við sönnunarfærslu í máli nu liggur því fyrst og fremst fyrir munnlegur framburður ákærða, brotaþola og annarra vitna. Fyrstu lögregluskýrslur eru teknar tæplega tveimur árum eftir atburðina, ákæra er gefin út rúmum fjórum árum eftir þá og þegar vitni komu fyrir dóm var rúmlega hál ft fimmta ár liðið frá þeim. Við mat á sönnunargildi framburða verður að hafa það í huga. i og verður miðað við að Af hálfu ákærða er í greinargerð og var við munnlegan málflutning byggt á því að framganga brotaþola fyrst eftir hin ætluðu atvik bendi ekki til þess að hún hafi orðið fyrir alvarlegu kynferðisbroti af hálfu ákærða. Hún dveljist áfram í sumarbústaðnum með börnum sínum og síðar einnig manni sínum fram fram á sunnudag án þess að láta á neinu bera. Hafi dómstólar við mat á sönnunargildi framburðar brotaþola meða l annars horft til fyrstu viðbragða þeirra, svo sem hvort þeir hafi flúið af vettvangi, leitað 23 sér aðstoðar, talað við aðra um brotið og verið stöðugir í frásögn sinni. Fyrstu viðbrögð brotaþola hér séu ekki vísbending um að hún hafi orðið fyrir broti. Ákæ rði og brotaþoli tengjast fjölskylduböndum. Brotaþoli var ásamt börnum sínum í sumarbústaðarferð með ákærða, konu hans og barnabarni og þangað var sambýlismaður hennar, mágur ákærða, væntanlegur. Hafi brot verið framið, svo sem rakið er í ákæru, væri viss ulega mjög skiljanlegt ef brotaþoli kysi að fara af staðnum með börnum sínum jafnskjótt og aðstæður leyfðu. Brotaþoli þessa máls hefur hins vegar lýst því að hún hafi framan af ekki viljað að það, sem fyrir hana hefði komið, spyrðist út í fjölskyldunni. B maður hennar sagði fyrir dómi að hún hefði framan af ekki viljað gera nætur þegar flestir voru gengnir til náða. Sambýlismaður hennar var væntanlegur d aginn eftir og þeim ber saman um að hún hafi þá haft samband við hann og óskað eftir að hann kæmi sem fyrst. Þegar á allt er horft þykir það, að brotaþoli hafi kosið að dvelja áfram í sumarbústaðnum um helgina ásamt fjölskyldu sinni, ekki draga úr trúverðu gleika hennar í málinu. B maður hennar sagði fyrir dómi að hún hefði ekki yrt á ákærða heldur einbeitt sér að því að sinna dætrum þeirra. D dóttir hennar sagðist hafa nær ekkert séð brotaþola á laugardeginum. Brotaþoli hefði ákærða, að ekkert óeðlilegt hefði verið við samskipti fólks á laugardeginum og góður andi. N k vaðst ekki heldur hafa tekið eftir neinu óeðlilegu, brotaþoli hefði setið með B inni í stofu og ekki dregið sig í hlé. Vinafólk ákærða og brotaþola, J og H, komu í heimsókn í bústaðinn og kváðust fyrir dómi ekki muna mikið eftir heimsókninni. H, sem var í sólbaði með og á spjalli við brotaþola, sagðist hafa haft verið sýnt fram á í málinu að framkoma brotaþola í ferðinni, eftir umrædda nótt, hafi verið þess e ðlis að skipti máli við sönnunarmat í málinu. fólk leitaði til manns, sem hefði beitt annað þeirra alvarlegu kynferðislegu ofbeldi. Fyrir dómi voru brotaþoli og B sp urð um þetta. Brotaþoli sagðist ekki hafa skipt sér af þessum málum og ekki hafa talið þetta óviðeigandi. B nefndi að þeirra B og brotaþola þykir ekki verða vísað á bug, þótt almennt verði að telja líkur á móti því að fólk leiti að fyrra bragði eftir viðskiptum við þá sem það hefur reynt að alvarlegu kynferðisbroti. Hér eins og annars staðar í málinu þarf einnig að meta atvik í ljósi fjölskyldubanda þeirra sem í hlut eiga. Ákærði segir að milli sín og brotaþola hafi áður verið nokkur samskipti í þá veru sem hann segir hafa orðið um nóttina. Þau hafi kysst hvort annað og brotaþoli hafi stundum sýnt honum brjóst sín. Brotaþ oli neitaði hvorutveggja fyrir dómi, hún hefði aldrei daðrað við ákærða, aldrei sýnt honum brjóst hefði ekki verið öðruvísi við ákærða en aðra í fjölskyldunni, hún væri létt og opinská en ekki frekar við hann en aðra. Fyrir dómi var brotaþoli einnig spurð hvort hún hefði sýnt brjóst sín í svonefndu vinkonurnar hefðu gengið úr samkvæminu á bar og vitnið F sagði að brotaþoli hefði sýnt þau á barnum og sagðist vitnið hafa heyrt að hún ætti þetta til. Þótt af frambu rði síðastnefndra vitna verði ráðið að brotaþoli hafi að minnsta kosti í kjölfar umrædds samkvæmis, í einhverju samhengi sýnt vinkonum sínum brjóst sín, og þótt það, að brotaþoli hafi fyrir dómi svarað neitandi þegar hún hafi verið spurð hvort hún hafi ger t svo í samkvæminu sé ekki sérstaklega til þess fallið að auka trúverðugleika hennar, þykir ekki hafa verið leitt í ljós í málinu að milli brotaþola og ákærða hafi verið eitthvert gagnkvæmt daður eða önnur blíðuhót fyrir umrædda nótt. 24 Ákærði og brotaþoli segja bæði að þau hafi átt samskipti umrædda nótt, þótt lýsingar þeirra séu í mörgum grundvallaratriðum gerólíkar. Ákærði ber að milli þeirra hafi verið kossar og þreifingar með samþykki beggja, bæði í gestaherberginu og frammi, en samkvæmt framburði brota þola tók hún hvorki þátt í né samþykkti nokkur atlot heldur ber að ákærði hafi brotið gegn sér kynferðislega á ýmsan hátt. Þá kveðst brotaþoli ekki hafa farið fram úr herberginu með ákærða. Við mat á þessu skiptir framburður D miklu máli. Fyrir dómi lýsti vitnið því að það hefði heyrt hljóð, farið ofan af svefnloftinu og séð móður sína hágrátandi en jafnframt hefði verið eins og einhver hún séð ákærða þar. D var mjög trúverðug. Framburður hennar styður mun frekar frásögn brotaþola en ákærða af atburðum næturinnar. D sagði fyrst frá því, sem hún kveðst hafa séð, tæpu ári eftir sumarbústaðarferðina. Faðir hennar lýsti fyrir dómi með trúverðugum hætti samtali þe irra feðgina. Hann kvaðst hafa í framhaldi af samtalinu haft samband við brotaþola sem hefði brugðið að heyra að stúlkan hefði séð eitthvað. Þykir ekki ástæða til að draga framburð D í efa þótt hún hafi ekki sagt sögu sína fyrr en hún gerði. Verður að skoð a lýsingar ákærða og brotaþola á atburðum næturinnar í ljósi framburðar D. Er ákærði gaf skýrslu hjá lögreglu 27. ágúst 2015 var hann spurður hvort einhver vitni hefðu orðið að atburðum og svaraði því til að það gæti ekki verið. Hann var spurður hvers veg na það gæti ekki verið. Ákærði gaf skýrslu hjá lögre glu að nýju 18. marz 2016 og segir í samantekt lögreglu um framburð hans að honum hafi verið tjáð að komið hafi fram við skýrslutöku að D telji sig hafa séð hann í svefnherbergi brotaþola og að stúlkan telji ákærða hafa séð sig. Hafi brotaþoli þá verið grá tandi. Segir [brotaþoli] hafi verið grátandi. Hann muni ekki hvort [D] hafi sagt eitthvað þegar hún kom inn í t 2015, er ákærði ekki spurður beinlínis hvort D hafi séð eitthvað til þeirra um nóttina, en hann er spurður hvort einhver vitni hafi orðið að atburðum og neitar því og bætir við til skýringar að kona sín hafi verið inni í herbergi, stúlkurnar inni hjá bro taþola og í móður sinni. Framburður ákærða um slík samskipti mæðgnanna á þessari stundu fær ekki stoð í framburði þeirra sjálfra og ekki í því sem ráðið verður af framburði M og B um það að í ljós hafi komið síðar að stúlkan hafi orðið vitni að einhverju um nóttina. Er ekki byggjandi á þessum framburði ák ærða. Samkvæmt 108. gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála hvílir sönnunarbyrði um sekt ákærða og atvik, sem telja má honum í óhag, á ákæruvaldinu en ekki honum. Er meginregla í sakamálaréttarfari að vafi skal skýrður hinum ákærða manni í hag. Eins og f ram hefur komið eru atriði í framburði ákærða sem ekki verða talin trúverðug. Framburður brotaþola um ýmislegt hefur að sama skapi fengið stoð í framburði D. Af því leiðir hins vegar ekki að hafna beri öllu því sem ákærði ber í málinu eða að framburður bro taþola nægi einn og sér, gegn neitun ákærða, til lögfullrar sönnunar um öll þau atriði sem ákærða eru í óhag. Meta verður hvort nægileg sönnun, sem ekki verði vefengd með skynsamlegum rökum, sé fram komin um hvert það atriði sem varðar hugsanlega sekt ákær ða. Brotaþoli bar fyrir dómi að hún hefði umrædda nótt ákveðið að bíða ekki eftir því að baðherbergið yrði laust heldur farið að sofa án þess að hátta sig, enda dauðþreytt og drukkin. Hún hafi svo vaknað við að ákærði væri að ljúka við að afklæða hana. D kveðst svo hafa séð hana nakta og grátandi. Lýsti þyk ir framburður brotaþola að ákærði hafi, svo sem lýst er í fyrsta ákærulið, klætt hana úr fötunum, 25 hafa fengið þá stoð að hann verði lagður til grundvallar. Um það atriði að ákærði hafi reynt að toga brotaþola á fætur stendur orð á móti orði. Þykir ekki kom in fram lögfull sönnun þessa. Með þeirri háttsemi sinni er hér hefur verið talin sönnuð hefur ákærði brotið gegn 199. gr. laga nr. 19/1940 eins og honum er gefið að sök í fyrsta ákærulið. Í öðrum ákærulið er ákærða gefið að sök að hafa nauðgað brotaþola me ð nánar greindri háttsemi. Um þetta nýtur ekki vitnisburðar annarra heldur standa hér orð brotaþola gegn orðum ákærða. Þótt brotaþoli hafi í áföngum sagt manni sínum og síðar öðrum frá þeim gjörðum sem hún segir ákærða hafa viðhaft, ræður það ekki úrslitum um sönnun sektar ákærða. D og E sögðust hafa heyrt hljóð upp á svefnloftið. Fyrir dómi kvaðst E fyrst ekki muna eftir að hafa heyrt hljóð um nóttina en kvað svo rifjast upp fyrir sér hljóð sem hann á þeim tíma hafi talið kynferðislegt, en tók fram að þett a gæti vel hafa verið rangt metið hjá sér og vitnið kvaðst ekki muna nógu vel eftir þessu til að geta verið alveg visst. Þetta er frekar því til stuðnings að kynferðisathafnir hafi verið viðhafðar en þykir ekki taka af tvímæli um það. Þegar á allt framanritað er horft þykir ekki hafa verið alveg sannað, svo telja megi hafið yfir skynsamlegan vafa, gegn neitun ákærða, að hann hafi viðhaft þá háttsemi sem í öðrum ákærulið greinir og að hann hafi þannig sýnt í verki ásetning til að brjóta gegn þág. 1. eða 2. mgr. 194. gr. almennra hegningarlaga. Verður því að sýkna ákærða af þeirri háttsemi sem honum er gefin að sök í öðrum ákærulið. Í þriðja ákærulið er ákærða gefin að sök tilraun til nauðgunar en til vara kynferðisleg áreitni með því að hafa farið inn í herbergi brotaþola og reynt að hafa við hana samræði og önnur mök en hann hafi snert andlit hennar með getnaðarlimi sínum, reynt að setja liminn upp í hana og síðan reynt að leggjast ofan á hana til þess að hafa við hana samræði eða önnur kynferðismök. Þessar tilraunir hans hafi farið út um þúfur vegna mótspyrnu brotaþola og hafi hann loks yfirgefið herbergið. Fyrir dómi lýsti brotaþoli þessu þannig að hún hefði fundið líkamshita alveg upp við sig, upp við aðra öxlina, og svo fundið að ákær i sá farið bak við hurð. Þegar á þetta er horft í samhengi þykir framburður D koma vel heim og saman við framburð brotaþola. Lýsing brotaþola að toga han a á fætur eða reynt að leggjast yfir hana. Orðið hafi einhvers konar ryskingar og hann svo farið. Þykir með þeirri stoð sem framburður D veitir framburði brotaþola sannað að ákærði hafi snert andlit brotaþola með kynfærum sínum. Brotaþoli lýsti fyrir dómi að hann hafi beinlínis reynt það og verður hér miðað við að ákærði hafi snert andlit hennar með kynfærum sínum. Frambu rður D veitir öðrum atriðum ákæruliðarins hins vegar ekki stoð sem úrslitum gæti ráðið. Þykir engu verða slegið föstu um þau í sakamáli þessu og verður því í ljósi meginreglu sakamálaréttarfars að sýkna ákærða af þeim. Sú háttsemi ákærða sem sönnuð er verð ur heimfærð undir 199. gr. almennra hegningarlaga en ekki 194. sbr. 20. gr. laganna. Mál þetta var kært til lögreglu sumarið 2015 en ákæra var gefin út haustið 2017. Brot ákærða beindist að konu í fjölskyldu hans og var framið í sumarbústað þar sem hún haf ði gengið til hvílu ásamt á allt er horft verður refsing ákærða ákveðin fangelsi í tólf mánuði en fullnustu tíu mánaða af henni 26 frestað og falli hún niður að liðnum þremur árum haldi ákærði almennt skilorð eins og í dómsorði greinir. Ákærði hefur framið ólögmæta meingerð gegn brotaþola og ber ábyrgð á henni. Brotaþoli mun ekki hafa leitað sérfræðiaðstoðar vegna málsins og liggja ekki fyrir gögn um hugsanleg áh rif málsins. Hins vegar hefur verið miðað við í dómaframkvæmd að brot af þessu tagi séu til þess fallin að valda þolandanum miska sem bæta beri. Hefur ekkert komið fram sem sýnir fram á að hið gagnstæða eigi við hér. Verður ákærði dæmdur til að greiða brot aþola 600.000 krónur ásamt vöxtum eins og í dómsorði greinir, en bótakrafa mun hafa verið kynnt ákærða 18. marz 2016. Málsvarnarlaun skipaðs verjanda ákærða, Indriða Þorkelssonar lögmanns, ákveðast 1.793.100 krónur með virðisaukaskatti, og þóknun réttargæz lumanns brotaþola, Jónínu Guðmundsdóttur lögmanns, ákveðast 806.000 krónur með virðisaukaskatti. Í ljósi málsúrslita verður ákveðið að ríkissjóður greiði hvort tveggja að hálfu á móti ákærða, en gögn málsins greina ekki frá öðrum sakarkostnaði. Gætt var 1. mgr. 184. gr. laga nr. 88/2008. Af hálfu ákæruvaldsins fór Margrét Unnur Rögnvaldsdóttir saksóknari með málið. Þorsteinn Davíðsson héraðsdómari kveður upp dóm þennan. D Ó M S O R Ð Ákærði, X, sæti fangelsi í tólf mánuði. Fullnustu tíu mánaða af refsingun ni skal frestað og niður skal hún falla að liðnum þremur árum haldi ákærði almennt skilorð 57. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. Ákærði greiði A 600.000 krónur ásamt vöxtum samkvæmt 1. mgr. 8. gr. laga nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu frá 3. ágú st 2013 til 18. apríl 2016, en með dráttarvöxtum samkvæmt 1. mgr. 6. gr. sömu laga frá þeim degi til greiðsludags. Málsvarnarlaun skipaðs verjanda ákærða, Indriða Þorkelssonar lögmanns, 1.793.100 krónur, og þóknun réttargæzlumanns brotaþola, Jónínu Guðmund sdóttur lögmanns, 806.000 krónur, greiði ákærði að hálfu og ríkissjóður að hálfu.