LANDSRÉTTUR Úrskurður miðviku daginn 12. júní 2019 . Mál nr. 416/2019 : Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu ( Kristmundur Stefán Einarsson saksóknarfulltrúi ) gegn X ( Birkir Már Árnason lögmaður) Lykilorð Kærumál. Gæsluvarðhald. C - liður 1. mgr. 95. gr. laga nr. 88/2008. Útdráttur Staðfestur var úrskurður héraðsdóms um að X skyldi sæta gæsluvarðhaldi á grundvelli c - liðar 1. mgr. 95. gr. laga nr. 88/2008, um meðferð sakamála. Úrskurður Landsréttar Landsréttardómararnir J óhannes Sigurðsson , Oddný Mjöll Arnardó ttir og Ragnheiður Harðardóttir kveða upp úrskurð í máli þessu . Málsmeðferð og dómkröfur aðila 1 Varnaraðili skaut málinu til Landsréttar með kæru 5. júní 20 19 , sem barst réttinum ásamt kærumálsgögnum 7 . sama mánaðar. Kærður er úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur 3. júní 2019 í málinu nr. R - /2019 þar sem varnaraðila var gert að sæta gæsluvarðhaldi til mánudagsins 1. júlí 2019 klukkan 16. Kæruheimild er í l - lið 1. mgr. 192. gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála. 2 Varnaraðili krefst þess aðallega að hinn kærði úrskurður verði felldur úr gildi en til vara að honum verði gert að vera á geðdeild Landspítalans eða annarri viðeigandi 3 Sóknaraðili krefst staðfestingar hins kærða úrskurðar. Niðurstaða 4 Með vísan til forsendna hins kærða úrskurðar eru uppfyllt skilyrði c - liðar 1. mgr. 95. gr. laga nr. 88/2008 til að varnaraðila verði gert að sæta gæsluvarðhaldi. 5 Að virtum gögnum málsins eru ekki efni til að mæla fyrir um dvöl varnaraðila á sjúkrahúsi í stað gæsluvarðhalds, enda ber samkvæmt 29. gr. laga nr. 15/2016 um fullnustu refsinga að veita honum viðeigandi heilbrigðisþjónustu á meðan á gæsluvarðhaldinu stendur, sbr. 2. mgr. 96. laganna. Verður hinn kærði úrskurður því staðfestur. 2 Úrskurðarorð : Hinn kærði úrskurður er staðfestur. Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur mánudaginn 3. júní 2019 Héraðsdóms Reykjavíkur gert að sæta gæsluvarðhaldi til mánudagsins 1. júlí 2019, kl. 16:00. Í greinargerð lögreglu kemur fram að m eðferð máls þessa hafi hafist í kjölfar handtöku kærða í máli nr. 007 - 2019 - Kærði hafi þekkst á upptökunum sem geran di umrætt sinn. Tilkynnt hafi verið um kærða skömmu síðar þar Lögreglumenn hafi fundið kærða stuttu síðar í miðbæ Reykjavíkur og hafi hann verið handtekinn. Kærði hafi verið undir miklum áhrifum vímuefna. Brotið sé talið varða við 244. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. Auk framangreinds máls séu til meðferðar hjá lögreglu og ákæruvaldi eftirfarandi mál: - 2017 - fyrirmælum lögreglu um að yfirgefa lögreglubifreiðina, sem ákærði hafði þ á í heimildarleysi sest inn í, svo lögreglumenn þurftu að fjarlægja hann úr bifreiðinni. Brotið eru talið varða við 19. gr., sbr. 41. gr., lögreglulaga nr. 90/1996. Mál nr. 007 - 2017 - Kærði er undir rökstuddum grun um Þjófnað með því að hafa, laugardag inn 2. desember 2017, á lager stuttermabolum. Brotið er talið varða við 244. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. Mál nr. 007 - 2018 - Kærði er undir rökstuddum grun um eignaspjöll með því að hafa, laugardaginn 23. júní 2018, brotið rúðu þá hefur kærði staðfest sig sem geranda við yfirheyrslu. Brotið er talið varða við 257. gr. almennra hegningarlaga nr, 19/1940. Mál nr. 007 - 2018 - Kærði er undir rökstuddum grun um þjófnað með því að hafa, mánudaginn 15. október 2018, í verslun varða við 244. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. Mál nr. 007 - 2019 - Kærði er undir rökstuddum grun um gripdeild á matvörum, þriðjudaginn 23. apríl 2019, frá sendibílstjóra efur hann viðurkennt við yfirheyrslu að hafa tekið matvörurnar þar sem hann væri ósáttur við lagningu sendibifreiðarinnar. Brotið er talið varða við 245. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. Mál nr. 007 - 2019 - Kærði er undir rökstuddum grun um gripdeild á jakka og veski, sunnudaginn 5. maí 2019, á þekkist. Brotið er talið varða við 245. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. 3 Mál nr. 007 - 2019 - K ærði er undir rökstuddum grun um vopna - , áfengis - og fíkniefnalagabrot með því að hafa, sunnudaginn kærða umrætt sinn en hann var mikið vímaður og við lík amsleit á honum fundust meint ávana - og fíkniefni. Brotin eru talin varða við 30. gr., sbr. 36. gr., vopnalaga nr. 16/1998, 21. gr., sbr., 27. gr., áfengislaga nr. 75/1998 og 2. gr., sbr. 5. og 6. gr., laga um ávana - og fíkniefni nr. 65/1974. Mál nr. 007 - 2019 - Kærði er undir rökstuddum grun um áfenigs - og umferðarlagabrot með því að hafa, mánudaginn 13. maí vegna áhrifa ávana - og fíkniefna, en frumskoð un á þvagsýni gaf jákvæða niðurstöðu á kannabis, kókaín hafa verið á staðnum á umræddum tíma og ekið bifreiðinni sem um ræðir. Brotin eru talin varða við 21. gr., sbr., 27. gr., áfengislaga nr. 75/1998 og 1. mgr., sbr. 2. mgr., 45. gr. a. og 1. mgr. 48. gr., allt sbr. 100. gr., umferðarlaga nr. 50/1987. Mál n r. 007 - 2019 - Kærði er undir rökstuddum grun um umferðarlagabrot með því að hafa, laugardaginn 18. maí 2019, ekið ávana - og fíkniefna. Brotin eru ta lin varða við 1. mgr., sbr. 2. mgr., 45. gr. a. og 1. mgr. 48. gr., allt sbr. 100. gr., umferðarlaga nr. 50/1987. Mál nr. 007 - 2019 - Kærði er undir rökstuddum grun um tilraun til þjófnaðar með því að hafa, sunnudaginn 19. maí 2019, farið Starfsmennirnir hlupu kærða uppi og héldu honum uns lögreglan kom við og handtók kærða. Kærði greindi lögreglumönnum frá því að hann hefði ætlað að stela vörum inni á lagernum e n verið stöðvaður af starfsmanni staðarins. Við formlega yfirheyrslu neitaði kærði sakargiftum og gaf þá skýringu að hann væri að kaupa staðinn sem um ræðir, skýringar kærða eru að mati lögreglustjóra ótrúverðugar. Brotið er talið varða við 244. gr., sbr. 20. gr., almennra hegningarlaga nr. 19/1940. Mál nr. 007 - 2019 - Kærði er undir rökstuddum grun um þjófnað með því að hafa, fimmtudaginn 23. maí 2019, stolið prentara hefur neitað sök. Brotið er talið varða við 244. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. 007 - 2019 - Kærði er undir rökstuddum grun um umferðarlagabrot með því að hafa, fimmtudaginn 23. maí 2019, ekið g óhæfur til að stjórna henni örugglega vegna áhrifa ávana - og fíkniefna. Brotin eru talin varða við 1. mgr., sbr. 2. mgr., 45. gr. a. og 1. mgr. 48. gr., allt sbr. 100. gr., umferðarlaga nr. 50/1987. 007 - 2019 - Kærði er undir rökstuddum grun um þjófnað talið varða við 244. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. 007 - 2019 - 4 Kærði er undir rök studdum grun um þjófnað og vopnalagabrot með því að hafa, þriðjudaginn 28. maí 2019, Kærði var handtekinn skömmu síðar og fannst í fórum hans veskið sem um ræðir sem og dúkahnífur. Kærði hefur játað sök að hluta. Brotin eru talin varða við 244. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 og 30. gr., sbr. 36. gr., vopnalaga nr. 16/1998. 007 - 2019 - Kærði er undir rökstuddum grun um þjófnað með því að hafa, miðvik udaginn 29. maí 2019, stolið farsíma við 244. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. 007 - 2019 - Kærði er undir rökstuddum grun um þjófnað með því að hafa, föstudaginn 31. maí 2019, stolið borðtölvu, öryggismyndavélakerfi. Þýfið fannst við leit lögreglu á heimili kærða. Kærði hefur neitað sök. Brotið er talið varð a við 244. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. 007 - 2019 - Kærði er undir rökstuddum grun um nytjastuld og umferðarlagabrot með því að hafa, laugardaginn 1. júní áður, og ekið eru talin varða við 259. gr. almennra hegningarlaga og 1. mgr. 48. gr., sbr. 100. gr., umferðarlaga nr. 50/1987. 007 - 2019 - Kærði er undir grun um fjársvik á tímabilinu 12. maí Í greinargerðinni kemur fram að samkvæmt framangreindu sé til meðferðar fjöldi mála hjá lögreglu þar sem kærði sé, að mati lögreglustjóra, undir rökstuddum grun um að hafa framið brot sem varði við 244. gr., 245. gr., 257. gr. og 259. gr. almennra hegningarlaga, auk tilgreindra sérrefsilagabrota, sem varðað geti fangelsisrefsingu að lögum. Með vísan til brotaferils kærða að undanförnu sé það mat lögreglustjóra að yfirgnæfandi líkur séu á því að kærði muni halda áfram brotastarfsemi fari hann frjáls ferða sinna. Í ljósi fjölda þeirra brota sem kærði sé grunaður um og alvarleika þeirra telji lögreglustjóri nauðsynlegt að kærða verði gert að sæta gæsluvarðhaldi svo færi gefist til að ljúka þeim mál um sem til meðferðar séu. Sé ljóst að vægari úrræði dugi ekki til að ná þeim markmiðum sem að sé stefnt. Þá telji lögregla ljóst að kærði muni ekki fá skilorðsbundinn dóm vegna alvarleika og fjölda þeirra mála sem um ræði og þá enn fremur með tilliti til s akaferils kærða. Með vísan til framangreinds, framlagðra gagna og c - liðar 1. mgr. 95. gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála sé þess krafist að krafan nái fram að ganga . Niðurstaða Með vísun til þess sem fram kemur í greinargerð lögreglu og hér að framan er rakið, og að virtum þeim rannsóknargögnum sem lögð hafa verið fyrir dóminn um framangreind sakarefni, er fyrir hendi rökstuddur grunur um að kærði hafi ítrekað gerst sekur um hátt semi sem fangelsisrefsing er lögð við og hefur hann viðurkennt sum brotanna. Þegar litið er til ferils kærða og háttsemi hans að undanförnu er fallist á það mat lögreglustjóra að yfirgnæfandi líkur séu á því að kærði muni halda áfram brotastarfsemi fari h ann frjáls ferða sinna. Skilyrðum c - liðar 1. mgr. 95. gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála er samkvæmt framansögðu fullnægt. 5 Fallist er á að nauðsyn beri til að kærði sæti gæsluvarðhaldi meðan málum hans er ólokið hjá lögreglu, að fyrirvarar 3. mgr. 95. gr. laga um meðferð sakamála standi því ekki í vegi eins og málum er háttað og að vægari úrræði komi ekki að gagni. Verður krafan því tekin til greina eins og í úrskurðarorði greinir. Kristrún Kristinsdóttir héraðsdómari kveður upp úrskurð þennan. Ú R S K U R Ð A R O R Ð