LANDSRÉTTUR Úrskurður þriðjudaginn 22. nóvember 202 2 . Mál nr. 423/2022 : A ( Björn Jóhannesson lögmaður ) gegn Menntasjóði námsmanna ( Stefán A . Svensson lögmaður) Lykilorð Niðurfelling máls. Málskostnaður. Útdráttur Að kröfu A var mál hennar á hendur M fellt niður fyrir Landsrétti með vísan til c - liðar 1. mgr. 105. gr. og 166. gr. laga nr. 91/1991 um meðferð einkamála. Með úrskurði Landsréttar var málskostnaður felldur niður. Úrskurður Landsréttar Landsréttardómara rnir Davíð Þór Björgvinsson , Oddný Mjöll Arnardóttir og Símon Sigvaldason kveða upp úrskurð í máli þessu. Málsmeðferð og dómkröfur aðila 1 Áfrýjandi skaut málinu til Landsréttar 1. júlí 2022 . Áfrýjað er dómi Héraðsdóms Reykjavíkur 3. júní 2022 í málinu nr. E - 4852/2021 . 2 Málið var þingfest fyrir Landsrétti 17 . ágúst 202 2 og lagði stefnd i fram greinargerð 24 . sama mánaðar. Með bréfi til réttarins 21 . október sama ár tilkynnti áfrýjandi að hún félli frá áfrýjun málsins fyrir Landsrétti. Af hálfu ste fnda er gerð krafa um málskostnað fyrir Landsrétti. Niðurstaða 3 Með vísan til c - liðar 1. mgr. 105. gr., sbr. 166. gr. laga nr. 91/1991 um meðferð einkamála verður málið fellt niður fyrir Landsrétti . 4 Rétt þykir að málskostnaður falli niður. Úrskurðarorð : Mál þetta er fellt niður. Málskostnaður fyrir Landsrétti fellur niður .