LANDSRÉTTUR Úrskurður miðvikudaginn 20. október 2021. Mál nr. 615/2021 : Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu (Lína Ágústsdóttir aðstoðarsaksóknari ) gegn X (Jónas Örn Jónasson lögmaður) Lykilorð Kærumál. Gæsluvarðhald. C - liður 1. mgr. 95. gr. laga nr. 88/2008. Útdráttur Staðfestur var úrskurður héraðsdóms um að X skyldi sæta áfram gæsluvarðhaldi á grundvelli c - liðar 1. mgr. 95. gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála. Úrskurður Landsréttar Landsréttardómararnir Jón Höskuldsson , Kristbjörg St ephensen og Þorgeir Ingi Njálsson kveða upp úrskurð í máli þessu. Málsmeðferð og dómkröfur aðila 1 Varnaraðili skaut málinu til Landsréttar með kæru 18. október 2021 , sem barst réttinum ásamt kærumálsgögnum sama dag . Kærður er úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur 15. október 2021 í málinu nr. R - /2021 þar sem varnaraðila var gert að sæta gæsluvarðhaldi allt til föstudagsins 12. nóvember 2021 klukkan 16. Kæruheimild er í l - lið 1. mgr. 192 . gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála. 2 Sóknaraðili krefst staðfestingar hins kærða úrskurðar. 3 Varnaraðili krefst þess aðallega að hinn kærði úrskurður verði felldur úr gildi en til vara að gæsluvarðhaldi verði markaður skemmri tími. Niðurstaða 4 Með vísan til forsendna hins kærða úrskurðar verður hann staðfestur. Úrskurðarorð: Hinn kærði úrskurður er staðfestur. 2 Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur 15. október 2021 Dómk r öfur Þess er kra f v arðhaldi með úrskurði Héraðsdóms R e ykj a víku r , til föstudagsins 12. n óv ember 2021, kl. 16:00. Málsatvik Þann 16. septembe r , v ar lögr e glu til k ynnt af starfsmönnum sótt v arnarhúss R e ykj a vík að kærði, sem er með staðfest C o vid - 19 smit og sætir þar einangrun, væri óról e gur og ha f i brotið einangrun d e ginum áðu r , þann 15. septembe r . Í til k ynningu frá starfsfólki , sótt v arnarhúss, k om fram að kærði hefði sýnt starfsfólki og öðrum gestum sótt v arnarhúss mikinn skapofsa, m.a. hrækt í andlit starfsmanns sótt v arnarhúss, og væri almennt óútreiknanl e gur í h e gðun. V e gna þessa þurfti lögr e gla að fjarlægja hann og vista í f an g ag e ymslu og teljast ætluð brot kærða v arða við m.a. 175. g r ., 1. mg r . 218. g r ., 1. mg r . 275. g r . almennra h e gnin g arla g a n r . 19/1940 og sótt v arnarlögum n r . 19/1997 og r e glum settum sk v . þeim, þ.e. 3. g r ., 1. mg r . 4. g r . og 5. g r . r gl. n r . 983/2021 um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands ve gna C O VID 19. Samkvæmt upplýsingum lögr e glu er kærði með staðfest C o vid - 19 smit frá því 9. september sl. og bar að sæta einangrun ve gna þess. Þá liggur fyrir að ge f in v ar út ákæra á hendur ákærða þann 27. apríl sl., er v arða ætluð brot kærða í nánu sambandi, n ytjastuld, þjófnaði og umferðarla g abrot og er í 8. töluliðum. Fyrirhuguð aðalmeðferð þess máls n r . S - 2064/2021 er 7. október nk. við Héraðsdóm R e ykj a víku r . Aðalmeðferð þess máls v erður áframhaldið þann 17. október nk. Þá ha f a k omið fram upplýsin g ar um að kærði ha f i v erið og sé haldinn f íkniefna f íkn og r e ynsla lögr e glu sýnir að v erul e g hætta er á að fólk í þeirri stöðu haldi áfram brotum á meðan málum sem þes sum er ekki lokið í refs i v örslu k er f inu. Aukinheldur hefur lögr e gla til rannsóknar eftirtalin mál þar sem kærði er undir rökstuddum grun um brot að undanförnu. Málin eru ýmist langt á ve g k omin í rannsókn eða k omin til afgreiðslu ákærusviðs lögr e glu: 007 - 2021 - Þjófnaðu r v ar við , K óp av ogi. Ákærði k v aðst ekki muna eftir atvikinu sökum f íkniefnan e yslu. Málið er k omið til afgreiðslu hjá ákærusviði lögr e glu. 007 - 2021 - Þjófnaðu r , þann 4.7.2021, í sumar b K óp av ogi. Ákærði v ar handtekinn ve gna máls n r . 007 - 2021 - v ar í sambæril e gum f atnaði og þeim sem stolið v ar úr b ústaðnum. Kærði játaði brotið við y f irh e yrslu hjá lögr e glu. Málið er k omið til afgreiðslu hjá ákærusviði lögr e glu. 007 - 2021 - 3 Húsbrot, n ytjastuldur og þjófnaðu r , þann 3. júlí 2021. Kærði er undir rökstuddum grun um að ha f a í heimildarl e ysi f arið inn í b f arið s v o inn á skrifstofu Bílaleigunnar og tekið þaðan s v artan kassa og y f i r ge f ið staðinn á v ar handtekinn í máli n r . 007 - 2021 - f ann lögr e gla bíllykil af umræddri bifreið. Kærði k v aðst ekki muna eftir umræddu atviki sökum f íkniefnan e yslu. Málið er k omið til af greiðslu hjá ákærusviði lögr e glu. 007 - 2021 - Þjófnaðu r , þann 19. júní 2021, úr g e ymslu að e ykj a vík. V itni að því að kærði fremji umrætt brot. Málið er k omið til afgreiðslu hjá ákærusviði lögr e glu. 007 - 2021 - Fyrirmælum lögr e glu ekki hlýtt og hilming, þann 10. júní 2021. Óskað v ar eftir aðstoð lögr e e ykj a vík, þar sem kærði v ar handtekinn, en á heimili hans f annst Cube reiðhjól, meint þý f i. Málið er k omið til afgreiðslu hjá ákærusviði lögr e glu. 007 - 2021 - Brot g e gn v aldstjórninni, þann 10. júní 2021, í kjöl f ar brots í máli n r . 007 - 2021 - v ar eftir aðstoð lögr e e ykj a vík, þar sem kærði v ar handtekinn. V ið handtöku sparkaði kærði með hægri fæti sínum í líkama lögr e glumanns í hægri síðu lögr e glumannsins Þá hótaði ákærði ítrekað lögr e e á ennið o f an við hægri au g abrún. Lögr e æknisaðstoðar ve gna árásár ákærða. Umrætt atvik náðist á upptöku í b úkmynd a v él lögr e glu. Málið er í rannsókn en Héraðssaksóknari fer með ákæru v ald í málinu. 007 - 2021 - V arsla á v ana - og f íkniefna og n ytjastuldu r , þann 23. maí 2021. Kærði v ar f arþ e gi í bifreiðinni k ynnt hafði v erið stolin. V ið y f irh e yrslu hjá lögr e glu neitaði kærði sök v arðandi ætlaðan n ytjastuld en játaði v örslu á v ana og f íkniefna. Málið er k omið til afgreiðslu hjá ákærusviði lögr e glu. 007 - 2021 - Líkamsárás (217. g r . hgl.) , þann 9. apríl 2021. Óskað v ar eftir aðstoð lögr e glu að hótel ve gna líkamsárása r . Á v ett v angi hitti lögr e gla brotaþola, A , starfsmann hótelsins, sem k v aðst ha f a orðið fyrir árás af hálfu kærða. V itni v oru að ætlaðri líkamsárás. Málið er k omið til afgreiðslu hjá ákærusviði lögr e glu. 007 - 2021 - Húsbrot, þann 9. apríl 2021. Óskað v ar eftir aðstoð lögr e glu að e ykj a vík ve gna húsbrots. Á v ett v angi hitti lögr e gla til k ynnanda sem hafði náð atvikinu á myndabandsupptöku í f arsíma sínum og sýndi lögr e glu. Báru lögr e glumenn k ennsl á sakborning sem kærða. K v að til k ynnandi að kærði hefði í heimildarl e ysi ruðst inn í þ v ottahús hússins og læst að sé r , hann ha f i þar rótað í frystikistu í eigu til k ynnanda og f atnaði sem v ar inni í þ v ottahúsinu. Málið er í rannsókn. 4 007 - 2021 - Þjófnaður og eignaspjöll, þann 29. mars 2021. Óskað v ar eftir aðstoð lögr e R e ykj a vík, ve gna innbrots í ruslag e ymslu hússins og eignaspjalla. Er lögr e gla k om á v ett v ang hafði kærði læst sig inni í g e ymslunni en k om að loku m út. Sjá mátti á k omu á hurðinni og dyrakarmi að ruslag e ymslunni sem og v atnslögnum í g e ymslunni. Kærði sem v ar undir áhrifum á v ana - og f íkniefna v ar handtekinn, grunaður um innbrot og eignaspjöll. V ið y f irh e yrslu hjá lögr e glu játaði kærði sök. Málið er k omið til afgreiðslu hjá ákærusviði lögr e glu. 007 - 2021 - Þjófnaður og húsbrot, þann 10. mars 2021. Óskað v ar eftir aðstoð lögr e R e ykj a vík. Munir úr innbrotinu fundust í bifreið í máli n r . 007 - 2021 - v að ei g andi bifreiðarinnar að kærði ha f i k omið með þý f ið í bifreið sína. Kærði neitar sök. Málið er k omið til afgreiðslu hjá ákærusviði lögr e glu. 007 - 2021 - Eignaspjöll minnihátta r , þann 9. febrúar 2021. Óskað v ar eftir aðstoð lögr e glu að í R e ykj a vík ve gna húsbrots og eignaspjalla. Á v ett v angi mátti sjá ummerki um mannaferðir undir sti g a g angi í kjallara hússins, m.a. s v efnpoka, úlpu og annan f atnað sem og ummerki á hurð og dyrakarmi. Upptökur úr bílakjallara hússins ve gna ætlaðra brota eru í rýni en lögr e gla telur sig þekkja aðilann á myndabandsupptökunum sem kærða. Málið er k omið á ákærusvið lögr e glu til afgreiðslu. 007 - 2021 - Skjala f als og fjársvik, þann 28. janúar 2021. Kærði er grunaður um að ha f a umræddan dag sótt v f a pantað þar v örur og lát að v erðmæti samtals 214.670 krónu r . Þá er kærði grunaður um að ha f a gert tilraun til þess sama V ið y f irh e yrslu hjá lögr e glu játaði kærði sök og þekkti sjál f an sig á myndbandsupptökum sem náðust af honum ve gna brotanna. Málið er k omið á ákærusvið lögr e glu til afgreiðslu. 007 - 2020 - Rán, líkamsárás (217. g r . hgl.), og frelsissvipting, þann 13. desember 2020. Óskað v ar eftir aðstoð lögr e e ykj a vík ve gna ráns og líkamsárása r . Lögr e gla hitti brotaþola, B, á v ett v angi sem k v að kærða ha f a otað hní f i að sér og ógnað og hótað honum líkamsmeiðingum og einnig lamið hann í höfuðið. K v að brotaþoli að kærði ásamt öðrum sam v erkamönnum hefðu n e ytt hann til þ ess að millifæra 200.00 krónur inn á reikning þeirra og þau tekið af honum f arsíma, úlpu, háslmen hátalara og fleiri muni. Kærði neitar sök. Málið er k omið á ákærusvið lögr e glu til afgreiðslu. 007 - 2020 - Heimilisofbeldi, stórfelld líkamsárás (2. mg r . 218. g r . hgl.), hótanir og frelsissvipting, þann 12. júlí 5 2020. Óskað v ar eftir aðstoð lögr e glu að bráðamóttöku Landspítala í F oss v ogi ve gna k onu sem hafði k omið inn með al v arl e g a á v erka eftir heimilisofbeldi. Á bráðamóttöku ræddi lögr e gla við brotaþola, C , sem k v að kærða ha f a ráðist á sig með ofbeldi á heimili þeirra. K v að hún kærða ha f a hótað sér lífláti, sparkað í hana og sl e gið með k ertastjaka í andlit og líkama og sparkað í sig er hún lág á gól f inu. K v að hún hann ha f a tekið sig hálstaki og þrengt að s v o að hún óttaðist um líf sitt og heilbrigði. Kærði v R e ykj a vík. Á v ett v angi mátti sjá blóð í rúmi og á ve ggjum. V ið y f irh e yrslu hjá lögr e glu neitaði kærði al f arið að tjá sig um sakarefnið. Málið hefur v erið sent til Héraðssaksóknara til afgreiðslu. 007 - 2020 - Sala - og drei f ing og v arsla á v ana - og f íkniefna, penin g aþvætti, stórfelld líkamsárás (2. mg r . 218 .g r . hgl) og fyrirmælum lögr e glu ekki hlýtt, þann 3. júlí 2020. Óskað v ar eftir aðstoð lögr e glu í R e ykj a vík ve gna líkamsárásar þar sem sakborningur beitti hní f i. Lögr e gla handtók kærða á v ett v angi. V ið öryggisleit á kærða fundust mikið magn af á v ana - og f íkniefnum í meintum sölueiningum, 46.500 k r . í reiðufé og lyfseðilss k yld læknalyf. Þá f annst hnífur á v ett v angi sem kærði átti að ha f a beitt. V ið y f irh e yrslu hjá lögr e glu játaði kærði að ei g a umræddan hníf og á v ana - og f íkniefnin, en neitaði sölu og drei f ingu. Þá játaði kærði að ha f a tekið upp hní f inn og otað honum að brotaþola ve gna ágreini ngs, og að hann ætti umrædda fjármuni. Málið er k omið á ákærusvið lögr e glu til afgreiðslu. Laga r ök Eins og fyrr greinir hefur kærði ítrekað k omið við sögu lögr e glu að undanförnu og v ar á grund v elli þessa úrskurðaður í gæslu v arðhald til 15.10.2021 kl. 16:00, sb r . úrskurður Héraðsdóms R e ykj a víkur í máli n r . R - f angreindra mála nú lokið. Er ákæra ve gna o f angreindra mála í bígerð og v erður hún ge f in út eins fljótt og k ostur e r . Eru o f angreind ætluð brot kærða talin geta v arðað við 175. g r ., 1. og 2. mg r . 218. g r ., 4. mg r . 220. g r ., 226. g r ., 1. mg r . 231. g r ., 1. mg r . 244. g r ., 1. mg r . 254. g r ., 1. mg r . 257. g r ., 1. mg r . 264. g r . almennra h e gnin g arla g a n r . 19/1940 og sótt v arnarlögum n r . 19/1997 og r e glum settum sk v . þeim, þ.e. 3. g r ., 1. mg r . 4. g r . og 5. g r . r gl. n r . 983/2021 um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands ve gna C O VID 19, 19. g r ., sb r . 41. g r . lögr e glula g a n r . 90/1996, 2. og 3. g r ., sb r . 5. og 6. g r ., la g a um á v ana - og f íkniefni n r . 65/1974 og 2. g r ., sb r . 1. mg r . 14. g r ., r e glugerðar um á v ana - og f íkniefni og önnur eftirlitss k yld efni n r . 233/2001, sb r . r e glugerð n r . 808/2018. Að öðru l e yti um málsatvik o f angreindra mála vísast til lögr e glu g agna. Alls á kærði á alls 17 opin mál hjá lögr e glu, þar af 13 þeirra sem framin eru á þessu ári, eða u.þ. b . eitt brot í mánuði síðan í febrúar sl., sem öll geta v arðað f angelsisrefsingu að lögum. Með vísan til brotaferils kærða er það mat lögr e glustjóra að y f i r gnæ f andi líkur séu á því að kærði muni halda áfram bro tastarfsemi f ari hann frjáls ferða sinna. Þá hefur kærði sýnt af sé gró f a ofbeldisfulla h e gðun og hótað og hrækt á starfsmann sótt v arnarhúss þar sem hann d v aldi sem og á lögr e glumenn sem afskipti ha f a haft af honum. Lögr e glustjóri telur að kærði ha f i með h áttsemi sinni sýnt fram á að hann v eigri ekki fyrir sér að fremja ítrekuð brot, sem og g ag n v art sambo r gurum sínum, og með því stofni hann lí f i og heilsu annarra í hættu sökum staðfests C o vid - 19 smist, en að mati lögr e glu er sú háttsemi kærða al v arl e g þar sem hann hefur gert hóp 6 manna í sótt v arnarhúsi og hjá lögr e glu útsettan fyrir sýkingu af C o vid - 19, þannig að v arði við 175. g r . almennra h e gnin g arla g a n r . 19/1940. Af o f angreindu virtu og framlögðum gögnum telur lögr e glustjóri það ekki ó v arl e gt að æt la miðað við fjölda meintra og al v arl e gra brota kærða á mjög s k ömmum tíma að undanförnu að gæslu v arðhald teljist nauðsynl e gt til að v erja aðra fyrir kærða meðan mál hans er til meðferðar dómstólum og allt þar til dómur gengur í málum hans. Með vísan til fr amangreinds, framlagðra g agna og c. liðar 1. mg r . 95. g r . la g a 88/2008 um meðferð sakamála er þess kra f ist að kra f an nái fram að g an g a. Niðurstaða Samkvæmt því sem fram k emur í kröfu lögr e glustjóra og rakið er hér að framan, og að virtum þeim rannsókna r gögnum sem lögð ha f a v erið fyrir dóminn um framangreint sakarefni, er fyrir hendi rökstuddur grunur um að kærði ha f i ítrekað gerst sekur um háttsemi sem f angelsisrefsing liggur við. Eru ætluð brot talin v arða við 175. g r ., 1. og 2. mg r . 218. g r ., 4. mg r . 220. g r ., 226. g r ., 1. mg r . 231. g r ., 1. mg r . 244. g r ., 1. mg r . 254. g r ., 1. mg r . 257. g r ., 1. mg r . 264. g r . almennra h e gnin g arla g a n r . 19/1940 og sótt v arnarlög n r . 19/1997 og r e glur settum sk v . þeim, þ.e. 3. g r ., 1. mg r . 4. g r . og 5. g r . r gl. n r . 983/2021 um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands ve gna C O VID 19, 19. g r ., sb r . 41. g r . lögr e glula g a n r . 90/1996, 2. og 3. g r ., sb r . 5. og 6. g r ., la g a um á v ana - og f íkniefni n r . 65/1974 og 2. g r ., sb r . 1. mg r . 14. g r ., r e glugerðar u m á v ana - og f íkniefni og önnur eftirlitss k yld efni n r . 233/2001, sb r . r e glugerð n r . 808/2018. Í c - lið 1. mg r . 95. g r . la g a n r . 88/2008 s e gir m.a. að sakborningur v erði úrskurðaður í gæslu v arðhald ef ætla m e gi að hann muni halda áfram brotum meðan máli hans er ólokið eða rökstuddur grunur leikur á að hann ha f i ro f ið í v erul e gum atriðum skilyrði sem honum ha f a v erið sett í skilorðs b undnum dómi. Þ e g ar litið er til ferlis kærða og framangreindra upplýsin g a um fjölda brota hans allt frá því í júlí 2020 er f allis t á það mat lögr e glustjóra að y f i r gnæ f andi líkur séu á því að kærði muni halda áfram brotastarfsemi f ari hann frjáls ferða sinna. Með vísan til þess er f allist á að nauðsyn beri til að kærði sæti gæslu v arðhaldi meðan málum hans er ólokið hjá lögr e glu. Þá l iggur fyrir að rannsókn málanna sé lokið og að ákæra v erði ge f in út eins fljótt og k ostur e r . Skilyrðum c - liðar 1. mg r . 95. g r . la g a n r . 88/2008 er samkvæmt framansögðu fullnægt. V erður kra f an tekin til greina eins og í úrskurðarorði greini r . Ekki þykja efni til að marka gæslu v arðhaldi s k emmri tíma en kra f ist e r . Úrskurðarorð: v arðhaldi, þó ekki lengur en til föstudagsins 12. n óv ember 2021, kl. 16:00.